Ljósmæðravakt HVEST

Ljósmæðravakt HVEST Ljósmæðraþjónusta
Samfelld þjónusta
Meðganga - Fæðing - Sængurlega

30/10/2025
Kynning á ljósmæðrum - Linda Rut Sigríðardóttir-Linda er búsett á Ísafirði og útskrifaðist sem ljósmóðir 2025. Hún hefur...
26/09/2025

Kynning á ljósmæðrum

- Linda Rut Sigríðardóttir-

Linda er búsett á Ísafirði og útskrifaðist sem ljósmóðir 2025. Hún hefur starfað hjá HVEST síðan þá. Linda starfar einnig í hlutastarfi á fæðingarvakt LSH til þess að fá góða þjálfun.

Linda er verkefnastjóri í velferðarmálum deildarinnar og sinnir snemmómunum, krabbameinsskimunum ásamt öllu öðru sem viðkemur ljósmæðrastarfinu

Linda er dásamleg ljósmóðir og kærkomin viðbót í teymið 🤍

Kynning á ljósmæðrum - Kristín Greta Bjarnadóttir -Kristín er búsett á Ísafirði og útskrifaðist sem ljósmóðir 2019. Hún ...
26/09/2025

Kynning á ljósmæðrum

- Kristín Greta Bjarnadóttir -

Kristín er búsett á Ísafirði og útskrifaðist sem ljósmóðir 2019. Hún hefur starfað hjá HVEST í síðan þá. Kristín gegnir stöðu deildarstjóra á fæðingardeild HVEST en vinnur líka klínískt starf.

Kristin sérhæfir sig í vandamálum í brjóstagjöf en hún er með viðbótardimplóma í faginu. Þá hefur hún einnig mikið til sinnt snemmómunum á meðgöngu og krabbameinsskimunum ásamt öllu öðru sem tilheyrir ljòsmòðurstarfinu 🫶

Kynning á ljósmæðrum - Guðrún Anna Valgeirsdóttir -Guðrún er búsett á höfuðborgarsvæðinu og hefur lengi verið ljósmóðir....
26/09/2025

Kynning á ljósmæðrum

- Guðrún Anna Valgeirsdóttir -

Guðrún er búsett á höfuðborgarsvæðinu og hefur lengi verið ljósmóðir. Hún hefur starfað hjá HVEST í nokkur ár. Guðrún hefur gríðarlega mikla reynslu og hefur meðal annars starfað í Noregi sem ljósmóðir í mörg ár.

Guðrún er jógakennari og hefur meðal annars viðbótarmenntun í spinning babies aðferðinni ásamt mörgu öðru.

Guðrún kemur til okkar einu sinni í mánuði og er dásamleg ljósmóðir í teyminu okkar 🤎

Næsta námskeið verður í september 🫶
18/08/2025

Næsta námskeið verður í september 🫶

Address

Torfnes
Ísafjörður
400

Telephone

+3544504500

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ljósmæðravakt HVEST posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram