29/05/2025
Kæru vinir 🥰
Þið megið endilega hjálpa mér að stækka fylgjendahópinn með því að bjóða vinum sem gætu haft gagn og gaman af því að fylgjast með dagskránni í Hjartanu. En í haust munum við byrja með fjölbreytta tíma sem verða auglýstir seinnipart sumars.
Hjartað er bjart og fallegt yoga studio sem Líkami Sálar hefur tekið í notkun fyrir hljóðheilun og yoga tíma. Hjartað er staðsett við Súluveg 2 á Akureyri og er til útleigu með öllu tilheyrandi. Nánari upplýsingar má fá með því að senda inn fyrirspurnir.