Líkami Sálar

Líkami Sálar Harpa Dowan Howee er fædd og uppalin á Akureyri. Hún býður einnig upp á hóptíma í hljóðheilun.

Hún hefur verið næm frá barnsaldri og mikið náttúrubarn alla tíð. Það var þó ekki fyrr en hún fór að njóta stuðnings og leiðsagnar hjá heilurum í Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri að hún fór að nýta þessa andlegu hæfileika sína fyrir alvöru og starfaði í framhaldinu tímabundið sem heilari hjá félaginu. Einnig hefur hún lokið námskeiði í þróun miðilshæfileikans hjá Ásthildi Sumarliða miðli hjá Sálarrannsóknarfélaginu í Reykjavík. Til að þróa og styrkja sinn andlega þroska ennþá meira og fá faglega þekkingu í heilun- og hljóðheilun hóf hún nám frá Spáni, þar lærði hún margskonar meðferðir fyrir einstaklinga og hópa sem eru vottaðar af Alþjóðasamtökum hljóðmeðferðar. Í því námi fékk hún einnig faglega aðstoð við þjálfun í raddbeitingu til heilunar og hefur lært að heila með röddinni einni og sér ásamt því að spila á fjölmörg hljóðfæri eins og gong, shaman flautu, indíánatrommu, sjávartrommu, tíbetan söngskálar, kristalsskálar, shruti box, tampura og monochord svo eitthvað sé nefnt. Hún hefur einnig lokið einkaþjálfaraprófi frá World Class, námskeiði í áfallajóga og framhaldsnámskeiði í gong áslætti. Hún er sjálfstætt starfandi trans- og hljóðheilari í dag ásamt því að sinna tilfellum sem þarfnast fjarheilunar.

💖NÝTT - NÝTT - NÝTT 💖Ég er að fara af stað með nýja og skemmtilega tíma fyrir konur sem byrja 2.febrúar 🥰En eins og kann...
05/01/2026

💖NÝTT - NÝTT - NÝTT 💖

Ég er að fara af stað með nýja og skemmtilega tíma fyrir konur sem byrja 2.febrúar 🥰

En eins og kannski fáir vita sem fylgja mér hér að þá hef ég lokið einkaþjálfaranámi frá World Class í Reykjavík og fannst tilvalið að blanda æfingum og hljóðheilun saman í námskeið sem ég kalla Jafnvægi og endurnærandi orka.

Námskeiðislýsinguna geti þið séð í sjálfri auglýsingunni en það sem ég vil taka fram að hér þarf engin að vera með sönghæfileika til að geta tekið þátt í þessu námskeiði því það geta allir verið með ☺️ Öll höfum við okkar eigin rödd og hún er dásamlegt verkfæri sem getur komið sér vel.

Ef þið viljið fá nánari upplýsingar um námskeiðið að þá geti þið sent mér línu á netfangið eða sent inn fyrirspurn í skilaboðum.

Þið megið endilega hjálpa mér að deila til kvenna sem þið haldið að gætu haft gaman og gott af þessu námskeiði 💖

Hlý kveðja,
Harpa Dowan Howee

Þessi og næsta vika líta svona út og skráning hafin í alla tíma 🌺Það er einungis einn tími í þessari viku og hann er á m...
04/01/2026

Þessi og næsta vika líta svona út og skráning hafin í alla tíma 🌺

Það er einungis einn tími í þessari viku og hann er á morgun 6.janúar (fullbókað)🌺 Hægt að óska eftir að vera á biðlista, oft sem losna pláss - https://fb.me/e/haRV35c6u

Næsta vika lítur svona út:

Þriðjudagurinn 13.janúar - Hengirúm - Kvöldtími kl.20
https://fb.me/e/7D85T1xR9

Miðvikudagurinn 14.janúar - Dýna
https://fb.me/e/k8OVLRllS

Hlakka til að vera með ykkur á nýju hljóðheilunarári 💖
Hlý kveðja, Harpa Dowan Howee

Gleðilegt nýtt hljóðheilunarár 💖Hér má sjá tímatöflu fyrir janúar, skáning hafin: https://www.canva.com/design/DAG1_PQ4w...
02/01/2026

Gleðilegt nýtt hljóðheilunarár 💖

Hér má sjá tímatöflu fyrir janúar, skáning hafin: https://www.canva.com/design/DAG1_PQ4wFA/pz8_mbR6Gwh49TFvvjoAGw/view?utm_content=DAG1_PQ4wFA&utm_campaign=designshare&utm_medium=link2&utm_source=uniquelinks&utlId=h7c59ac5e23

Tíminn 6.janúar er fullbókaður en það er hægt að óska eftir því að vera á biðlista ef verða forföll eins og stundum gerist. https://fb.me/e/haRV35c6u

Hlý kveðja og óskir um góða heilsu á þessu nýja ári,
Harpa Dowan Howee

Hljóðheilun í Hjartanu - Tafla yfir tíma sem haldnir verða í janúar🌺
31/12/2025

Hljóðheilun í Hjartanu - Tafla yfir tíma sem haldnir verða í janúar🌺

Check out this Calendar designed by Guðrún Harpa Örvarsdóttir.

Elsku vinir þar sem árið er senn á enda að þá langar mig til þess að senda ykkur hlýja og hreinsandi heilunarorku og von...
30/12/2025

Elsku vinir þar sem árið er senn á enda að þá langar mig til þess að senda ykkur hlýja og hreinsandi heilunarorku og vona að hún umvefji ykkur öll og fylgi inn í nýtt ár 💖

Með þessu fallega lagi og myndbandi óska ég ykkur öllum gleði, friðar og farsældar og vona að þið séuð að njóta með vinum og ættingjum.
Eins vil ég þakka ykkur fyrir allar góðu uppbyggilegu stundirnar sem við höfum átt sama á árinu 2025 💖

https://youtu.be/iVK_kYgQOLE?si=UC2a3Dnylqf-Nw53

Harpa Dowan Howee 💖

Step into the ancient ritual of Native American shamans — a sacred ceremony of energy cleansing, emotional healing, and spiritual renewal.Through deep tribal...

Tæknin er eitthvað að stríða mér svo ég get ekki verið í beinu streymi í þetta skiptið😢Ég hef dregið 5 nöfn upp úr potti...
27/12/2025

Tæknin er eitthvað að stríða mér svo ég get ekki verið í beinu streymi í þetta skiptið😢

Ég hef dregið 5 nöfn upp úr pottinum sem hljóta 70 mínútna hljóðheilun í hengirúmi og vinningshafar eru:

Susanne Lintermann 💖
Sigríður María 💖
Stefán Freyr 💖
Björk Nóadóttir 💖
Bergljót Jónsdóttir 💖

Innilega til hamingju öll og ég hlakka til að taka á móti ykkur á nýju ári 🥰

Harpa Dowan Howee

Address

Akureyri
600

Telephone

+3547685848

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Líkami Sálar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram