Krabbameinsfélag Austurlands

Krabbameinsfélag Austurlands Krabbameinsfélag Austurlands spannar svæðið um Fljótsdalshérað, Seyðisfjörð, Borgarfjörð Eystri og Vopnafjörð. Kt:700993-2489
Reikn 0305-26-1990

19/06/2025

Kostnaður krabbameinssjúklinga á landsbyggðinni vegna dvalar á sjúkrahóteli á höfuðborgarsvæðinu getur numið hundruðum þúsunda króna. Krabbameinsfélagið skorar á heilbrigðisráðherra að koma á greiðsluþaki.

19/06/2025

Kona á Eskifirði sem berst við krabbamein býst við að borga 600 þúsund fyrir dvöl á sjúkrahóteli í Reykjavík. Hún segir aðra jafnvel borga tvöfalda þá upphæð og hvetur stjórnvöld til að setja þak á kostnaðinn.

Ath 👇
08/05/2025

Ath 👇

Fékkstu þú boð um að taka þátt?Ykkar svörun skiptir sköpum og getur kollvarpað utanumhaldi og eftirmeðferð einstaklinga ...
26/04/2025

Fékkstu þú boð um að taka þátt?
Ykkar svörun skiptir sköpum og getur kollvarpað utanumhaldi og eftirmeðferð einstaklinga eftir krabbameinsmeðferð svo við biðlum til ykkar sem fenguð boð, að gefa ykkur tíma til að svara ❤️

Að greinast með krabbamein er gríðarlegt áfall og biðin sem fylgir í kringum greiningarferlið og meðan verið er að finna út hvaða leið verður farin í framhaldinu er næstum óbærileg. Orðið krabbamein er stórt og gildishlaðið orð og má það rekja að hluta til þess að hér...

❤️❤️
25/04/2025

❤️❤️

Á Íslandi þarf að huga að sólarvörnum frá apríl fram í september á þeim tíma sem mörg börn eru í leikskólanum

Elsku Lóa okkar ❤️ pantið tíma tímanlega
15/04/2025

Elsku Lóa okkar ❤️ pantið tíma tímanlega

Ráðgjafi frá Krabbameinsfélaginu býður upp á gjaldfrjáls viðtöl á Austurlandi dagana 7.-9. maí, næstkomandi.

09/04/2025

Krabbameinsgreining felur í miklar breytingar fyrir einstaklinginn og fjölskyldu hans og fæstir vita hvernig á að snúa sér í þessum nýja raunveruleika. Hins vegar eru þúsundir annarra sem hafa gengið þennan veg áður og hafa deilt sinni reynslu.

26/03/2025

Hádegismálþing í tilefni af Mottumars þar sem áhersla verður lögð á líf og líðan eftir meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini.

26/03/2025

Það er líf eftir krabbamein og nú á að rannsaka hvernig það er. Lífslíkur fólks sem greinist með krabbamein eru tvisvar sinnum meiri en fyrir fimmtíu árum. Kona sem læknaðist af brjóstakrabbameini segir litla aðstoð að fá eftir bata.

12/03/2025

Address

Egilsstöðum

Telephone

+3548935211

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Krabbameinsfélag Austurlands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram