Krabbameinsfélag Austurlands

Krabbameinsfélag Austurlands Krabbameinsfélag Austurlands spannar svæðið um Fljótsdalshérað, Seyðisfjörð, Borgarfjörð Eystri og Vopnafjörð. Kt:700993-2489
Reikn 0305-26-1990

10/12/2025

Framtíðarsýn ríkisstjórnarinnar, eins og hún birtist í fjármálaáætlun 2026-2029, er að landsmenn skuli eiga kost á bestu mögulegu heilsu og að heilbrigðisþjónusta í landinu sé á heimsmælikvarða.

03/11/2025

Minningarkort Krabbameinsfélags Austurlands fást í Lyfju, heilsugæslunni á Egilsstöðum , hjá Kristjönu á Borgarfirði (895 5211) og Röggu Sveinu á Egilsstöðum (862 2735), hikið ekki við að hafa samband við okkur eða einhverja úr stjórninni með kort ❤️

Bleiki dagurinn í dag 💗  eigið dásamlega dag.  Hér er góð grein og lesning frá Höllu,  það sem þessi  leika slaufa okkar...
22/10/2025

Bleiki dagurinn í dag 💗 eigið dásamlega dag. Hér er góð grein og lesning frá Höllu, það sem þessi leika slaufa okkar hjálpar til.

Bleiki dagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. október. Við hjá Krabbameinsfélaginu hvetjum fólk til að taka þátt í deginum og bera Bleiku slaufuna því við heyrum svo oft hve miklu máli það skiptir þau sem fengið hafa krabbamein og aðstandendur.

17/10/2025

Elsku Lóa okkar ❤️

17/10/2025

Formaður Krabbameinsfélagsins segir íslenska heilbrigðiskerfið illa undirbúið til að veita viðunandi þjónustu við konur sem greinast með brjóstakrabbamein. Biðtími eftir geislameðferð sé óboðlegur og þrátt fyrir fögur fyrirheit um úrbætur í framtíðinni þá nýtist það...

11/10/2025

„Ef ég fengi að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld, þá myndi ég fara út í göngutúr með regnhlíf og teyga að mér birkiilminn og gróðurinn.“

09/10/2025

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélags Íslands.

09/10/2025

Fjögurra vikna námskeið þar sem lögð er áhersla á að bæta svefnrútínu, stuðla að góðum svefnvenjum og þar með betri svefni og líðan.

09/10/2025

Address

Egilsstöðum

Telephone

+3548935211

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Krabbameinsfélag Austurlands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram