Heilsugæslan Hólmavík HVE

Heilsugæslan Hólmavík HVE Verið velkomin á þessa tilkynninga- og upplýsingasíðu fyrir heilsugæslu HVE á Hólmavík. Síðan verður notuð til að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri.

Tímabókanir og fyrirspurnir fara eftir sem áður fram í síma 432 1400.

14/10/2025

Bólusetning gegn árlegri inflúensu!
Inflúensubólusetningar fyrir áhættuhópa eru að hefjast á Heilsugæslustöðinni Hólmavík .
Tímapantanir eru í síma 432 1400 milli 9 og 12 virka daga
Í forgangshópi eru:
• einstaklingar 60 ára og eldri.
• Börn fædd 2020 eða síðar sem náð hafa 6 mánaða aldri við bólusetningu.
• Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki,
offitu, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
• Barnshafandi.
• Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.
• Fólk í starfstengdri áhættu vegna samsmits árlegrar inflúensu og fuglainflúensu sbr. frétt í okt. 2023

14/10/2025

Kvensjúkdómalæknir

Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal
miðvikudaginn 5. nóvember og
fimmtudaginn 6. nóvember n.k.

Tímapantanir eru í síma 432 1450
Mánudaga - fimmtudaga kl. 09–15
Föstudaga kl. 09-12

14/10/2025

Augnlæknir

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal
fimmtudaginn 23. október n.k.

Tímapantanir eru í síma 432 1450
Mánudaga - fimmtudaga kl. 09–15
Föstudaga kl. 09-12

21/08/2025

Kvensjúkdómalæknir í Búðardal

Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. september

Tímapantanir fara fram á Heilsugæslunni í Búðardal í síma 432 1450 mánudaga-fimmtudaga milli kl. 9:00-15:00 og föstudaga kl. 9:00-12:00

Auglýsing frá Brjóstamiðstöðinni sem vill einnig vekja athygli á að búið er að opna fyrir tímabókanir, þannig að hægt er...
12/08/2025

Auglýsing frá Brjóstamiðstöðinni sem vill einnig vekja athygli á að búið er að opna fyrir tímabókanir, þannig að hægt er að tryggja sér tíma strax ef tvo ár eru liðin frá seinustu skimun.

15/06/2025

Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals í Heilsugæslustöðinni Búðardal 18. og 19. júní. Tímapantanir eru í síma 432-1450 alla virka daga kl 09-15

26/05/2025

Sigríður Berglind Birgisdóttir ljósmóðir.
Verður með krabbameinsleit á Hólmavík föstudaginn 6 júní 2025.
Þær konur sem hafa fengið boðunarbréf geta pantað í síma 432-1400

04/12/2024

Í dag eru til 10 inflúensu sprautur ef einhver vill fá bólusetningu, síminn á Heilsugæslunni er 432-1400

19/11/2024

Viljum minna á bólusetningar gegn Inflúensu og covid.
Hafið samband á Heilsugæslunni í síma 432-1400 😊

Address

Borgabraut 6-8
Hólmavík
510

Opening Hours

Monday 09:00 - 12:00
13:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 12:00
13:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 12:00
Thursday 09:00 - 12:00
Friday 09:00 - 12:00

Telephone

+3544321400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsugæslan Hólmavík HVE posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heilsugæslan Hólmavík HVE:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram