24/11/2025
Já gott fólk, þá er komið að næsta parti af framkvæmdargleðinni hér í Svalbarði í Hornafirði. Við erum komin í smá pásu upp á háalofti núna en næsta verkefni er barnaherberg, eldhúsið, stofan og..... Já, í stóru húsi er listinn næstum því endalaus! Við eigum líka helling eftir uppi sem bíður bara aðeins, líklega fram á nýtt ár. En það var stór áfangi þegar við fluttum loks upp á tvo efstu pallana :)
Takk fyrir öll fallegu skilaboðin, virkilega gaman að heyra frá ykkur og þakklát fyrir hvert like og komment, það gefur manni aðeins sterkari ástæðu til að halda áfram að búa til efni fyrir miðilinn