17/12/2025
40 ára afmælisárið 2025 hefur verið viðburðaríkt hjá Alzheimersamtökunum. Verkefnin eru brýn, krefjandi en umfram allt ánægjuleg. Við finnum fyrir miklum stuðningi frá ykkur fólkinu í kringum samtökin og hvetur það okkur áfram. Mikil þátttaka í viðburðum á vegum samtakann...