Aqua Jóga

Aqua Jóga Slökun, jóga og heilun í vatni 💦 Usui/Holy Fire® III Reiki meistari og I AM Yoga Nidra kennari 🙏

27/09/2025

Affirm with me: Happiness is an inside job, so I choose only thoughts that make me feel happy and loved. 💗

26/09/2025

Meðgöngu & Mömmu þjálfun í vatni hófst 24. september

*** ÞAÐ ER ENN HÆGT AÐ SKRÁ SIG ***

Námskeiðið er kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 20:00 í yndislegri sundlaug í íþróttamiðstöð Akurskóla.

Námskeiðsgjald: 18.000 kr (4 vikur)

Skráning hér:
https://www.abler.io/shop/thjalfunivatni/thjalfun

Þetta námskeið er sérstaklega hannað fyrir barnshafandi konur og nýbakaðar mæður sem vilja stunda líkamsrækt á öruggan og áhrifaríkan hátt.

Hentar fyrir:
*Konur á öllum stigum meðgöngu
*Nýbakaðar mæður (6-8 vikum eftir fæðingu eða í samráði við ljósmóður/lækni)
*Þær sem vilja styrkja djúpvöðva og bæta líkamsástand
*Þær sem vilja draga úr stoðkerfisverkjum og minnka bjúg

Endilega deilið til þeirra sem gætu haft áhuga á að vera með 🤍

Besta kveðja, Jóhanna

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu buðum við í Aqua Jóga upp á pop-up slökunarstund í sundlauginni í Vogum 💦✨Það var hreint...
25/09/2025

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu buðum við í Aqua Jóga upp á pop-up slökunarstund í sundlauginni í Vogum 💦✨

Það var hreint út sagt dásamlegt að fljóta í hlýju vatninu úti undir berum himni – anda djúpt, slaka á og njóta nærandi augnabliksins 🌿☁️

Þátttakan var frábær og það gleður mig að sjá hve margir leita þessa rólega og heilandi rýmis 🙏🏻💙

💦 Slökun í vatni er í boði flesta laugardaga í sundlaug Akurskóla í Reykjanesbæ – þar gefum við okkur tíma til að hægja á, stilla innri taktinn og nærast í faðmi vatnsins 🌊✨

📷AI

24/09/2025

Jarðtenging. 🌿Neðan úr iljum þínum vaxa rætur sem teygja anga sína alla leið í hjarta💖 móður jarðar. Þaðan dregur þú að þér einungis jákvæða og kraftmikla orku ✨hennar og fyllir á orkubúskapinn þinn. Aukinn orka og kraftur fylgir þér inn í daginn. - Hulda Ólafsdóttir

24/09/2025
24/09/2025

Spil dagsins 🌟💛

Fylgdu straumnum.
Leyfðu hlutunum að gerast.
Mantra dagsins: Ég þykk aðstoð frá öðurm.✨🙏

Ljós og kærleikur til ykkar 🌟💛

23/09/2025

Life is a blessing — even in the ordinary moments. I don’t take this breath, this day, this life for granted. 🌼

Reflect: How does my day shift when I begin it with gratitude? 💡

23/09/2025
22/09/2025

Meðgöngu & Mömmu þjálfun í vatni hefst 24. september

Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 20:00 í yndislegri sundlaug í íþróttamiðstöð Akurskóla.

Námskeiðsgjald: 18.000 kr (4 vikur)

Þetta námskeið er sérstaklega hannað fyrir barnshafandi konur og nýbakaðar mæður sem vilja stunda líkamsrækt á öruggan og áhrifaríkan hátt.

Hentar fyrir:
*Konur á öllum stigum meðgöngu
*Nýbakaðar mæður (6-8 vikum eftir fæðingu eða í samráði við ljósmóður/lækni og seinna)
*Þær sem vilja styrkja djúpvöðva og bæta líkamsástand
*Þær sem vilja draga úr stoðkerfisverkjum og minnka bjúg

SKRÁNING Í SKILABOÐUM 🩷

Endilega deilið til þeirra sem gætu haft áhuga á að vera með 🤍

Besta kveðja, Jóhanna

Vatnið er hliðið: Að snúa aftur í fljótandi musteriEftir Faith SpinaÞú ert ekki aðeins í vatni.Þú ert vatn.Gangandi haf....
21/09/2025

Vatnið er hliðið: Að snúa aftur í fljótandi musteri
Eftir Faith Spina

Þú ert ekki aðeins í vatni.
Þú ert vatn.
Gangandi haf. Andi í flæði. Minning geymd í vökva.
Flest okkar gleyma þessu – þar til baðið… eða sturtan… eða hafið snertir húð okkar. Og skyndilega minnumst við. Hugmyndir fara að streyma. Tilfinningar mýkjast. Tíminn hverfur.

Af hverju?
Því vatn er hlið.
Það ber með sér kóða alls sem var… og alls sem enn er að verða. Það hlustar. Það svarar. Það man.
Vatnið á þessari jörð geymir í sér forna visku, ást og skilning. Það er ekki aðeins efnafræðileg blanda – heldur lifandi meðvitund.
Þegar þú sökkvir líkamanum í vatn, ertu ekki bara að hreinsa þig. Þú gengur inn í musteri.

Skírnin er ekki tákn einvörðungu – hún er bæði raunveruleg og djúp, líkamleg og skammtafræðileg. Vatnið er mikli þýðandinn milli vídda. Það gerir leiðbeinendum þínum kleift að tala við þig án orða. Það opnar huga þinn til að ráfa, dreyma og afkóða. Það tekur við ásetningi þínum – og magnar hann.

Baðið verður að skál fylltri stjörnubirtu.
Sturtan breytist í tíðnilykil.
Hafið verður móðir þín.

Margir leita eftir niðurhali, nýjum skrefum og andlegri hröðun… en gleyma einfaldasta sannleikanum:
Líkaminn þinn er vatn í hreyfingu. Hann ber nú þegar strauminn. Hann þekkir leiðina.
Þegar þú hættir… þegar þú hlustar… þegar þú talar við vatnið eins og ástvini… þá svarar það.

Æfing:
Gakktu inn í fljótandi musteri.
Næst þegar þú baðar þig, leggðu lófa þína á vatnsflötinn og hvíslaðu nafni þínu.
Segðu ásetning af einfaldleika:
„Ég man að ég er vatn. Ég opna mig fyrir því sem er tilbúið að flæða.“
Ekki reyna að ná í neitt. Bara finndu.
Leyfðu straumnum að bera þig.
Leyfðu ilmi vatnsins að vekja minningar.

Þegar þú stígur upp úr vatninu, gerðu það hægt… eins og alda sem snýr aftur til hafsins. ✨

Address

Innri Njarðvík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Aqua Jóga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Aqua Jóga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram