
20/09/2025
Fyrirlestur á Bókasafni Kópavogs🙏🏻💙
Af tilefni geðræktarviku í gulum september, var ég beðin um að leggja lóð á vogarskálarnar, sem mér þykir mikill heiður.💙
Þriðjudaginn 23. september kl 17:00, verð ég því með heilsutengdan fyrirlestur á bókasafni Kópavogs.
Þar mun ég fjalla um helstu viðfangsefni í vinnu minni sem heilsunuddari og leggja til bjargráð og tillögur til að bæta andlega og líkamlega heilsu.
Frítt er inn meðan húsrúm leyfir og ég vona að ég sjái sem flest💙🙏🏻 Mæli með að skoða dagskrána hjá MEKÓ, gríðarlega mikið spennandi í boði.
Ykkar, KB
https://menning.kopavogur.is/event/gedraektarvika-baett-andleg-og-likamleg-heilsa/