Heilunarkofinn - Cranio & heilun.

Heilunarkofinn - Cranio & heilun. Slökun, jafnvægi og innri ró í náttúrunni. Relaxation, balance and inner calm in nature. Our approach is gentle and personal, meeting you exactly where you are.

Heilunarkofinn er hlýlegt og friðsælt rými í náttúrulegu umhverfi rétt utan við Reykjavík. Hér er boðið upp á reiki, tónheilun og craniosacral meðferð sem stuðla að djúpri slökun og betra jafnvægi í líkama og sál. Við leggjum áherslu á nærgætna og persónulega meðferð þar sem þú færð að vera nákvæmlega eins og þú ert. Umhverfið er kyrrlátt og náttúran allt í kring hjálpar til við að skapa rými fyrir ró, endurnýjun og vellíðan. About us
Heilunarkofinn is a warm and peaceful space located in a natural setting just outside Reykjavík. We offer reiki, sound healing and craniosacral therapy that support deep relaxation and greater balance in body and mind. Surrounded by nature, the environment itself supports rest, renewal and wellbeing.

Spil dagsins ✨ 💛Seigla - þú hefur styrkinn til að leysa úr vandamálum þínum.Ljós og kærleikur til ykkar 🌟💛
13/01/2026

Spil dagsins ✨ 💛

Seigla - þú hefur styrkinn til að leysa úr vandamálum þínum.

Ljós og kærleikur til ykkar 🌟💛

Spil dagsins 💛 Umbreyting✨Þessi blómálfur segir þér að gefa eftir fyrir umbreytingu í lífi þínu sem er að gerast í þína ...
12/01/2026

Spil dagsins 💛

Umbreyting✨
Þessi blómálfur segir þér að gefa eftir fyrir umbreytingu í lífi þínu sem er að gerast í þína æðstu þágu. Umvefðu umbreytingu þína - það besta á enn eftir að koma.

Ljós og kærleikur til þín 💛✨

Í dag... ✨💛
12/01/2026

Í dag... ✨💛

Spil dagsins 💛 HreinleikiTreystu alltaf á hreinleika hjarta þíns. Líttu inn í hjarta þitt og innan þess muntu finna svar...
11/01/2026

Spil dagsins 💛

Hreinleiki
Treystu alltaf á hreinleika hjarta þíns. Líttu inn í hjarta þitt og innan þess muntu finna svarið við spurningunni þinni.

Ljós og kærleikur til þín 💛✨

10/01/2026

Ljósadýrð fyrir utan Heilunarkofann ✨💛✨💛😍

Spil dagsins 💛 Raungerðing ✨Vertu mjög heiðarleg/ur og skýr með hvað þú vilt að birtist í lífi þínu. Skrifaðu það niður ...
10/01/2026

Spil dagsins 💛

Raungerðing ✨
Vertu mjög heiðarleg/ur og skýr með hvað þú vilt að birtist í lífi þínu. Skrifaðu það niður á blað. Birtingarmynd; skrifa það á blað til að færa það til hins efnislega heims.

Ljós og kærleikur til þín 💛✨

Hér koma spilin ykkar 💛🙏Takk fyrir þátttökuna ✨ Yndislega helgi til ykkar 💛Kærleikskveðja 🥰 Svanhvít
09/01/2026

Hér koma spilin ykkar 💛🙏

Takk fyrir þátttökuna ✨

Yndislega helgi til ykkar 💛

Kærleikskveðja 🥰
Svanhvít

Vikuspáin er mætt!  🥰💛Hvaða spil kallar á þig? 💚Ykkur velkomið að deila áfram 💛Svörin koma inn í kvöld kl 20:30 🥰🙏Yndisl...
09/01/2026

Vikuspáin er mætt! 🥰💛

Hvaða spil kallar á þig? 💚

Ykkur velkomið að deila áfram 💛

Svörin koma inn í kvöld kl 20:30 🥰🙏

Yndislegan dag til ykkar 💚

Kærleikskveðja
Svanhvít

Address

Mosfellsbær

Website

https://www.facebook.com/profile.php?id=61551985811077

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilunarkofinn - Cranio & heilun. posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heilunarkofinn - Cranio & heilun.:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram