08/01/2026
💫 Viltu hugleiða með öðrum í hóp?
💫 Hittast einu sinni í viku, kynnast fólki og ræða andleg málefni.
Í þessum hugleiðsluhópi dýpkum við tengslin við okkur sjálf, eflum innsæið, vinnum með ljósverum í 100 % tæru ljósi. Lærum að vinna með orkuna okkar, efla vernd og hreinsa rými ásamt mörgu öðru.
Hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja dýpka sína iðkun.
👉 Hefst þriðjudaginn 13. janúar kl. 20
👉 Tryggðu þér pláss inn á noona.is/ljoshof
Nánari upplýsingar inn á ljoshof.is
Takmarkað pláss í boði.