
19/09/2025
💫Hugleiðsluhópur💫
Hefst þriðjudaginn 7. október kl. 20 og verður hittingur í Breiðholti Reykjavík.
Við hugleiðum saman ásamt því að fræðast um ljósverur, tengjast andlegum leiðbeinendum. Förum yfir orkulíkama og 13 orkustöðvar ásamt fjölmörgu öðru.
Lilja Guðjónsdóttir hjá Ljóshof hefur hugleitt frá árinu 2012. Lilja hefur lært og stundað allskyns orkuvinnu síðustu 13 ár.
Tryggðu þér sæti í hópnum sem fyrst. Sendu skipaboð á FB eða orkujoga@gmail.com
Hlakka til að heyra í þér🙏
Nánari upplýsingar inn á ljoshof.is