Sjúkraþjálfun með Kine vöðvarita

Sjúkraþjálfun með Kine vöðvarita Kine vöðvaritinn sýnir virkni vöðva á myndrænan hátt og er frábær viðbót við hverskonar þjálfun.

Með honum eykst skilningur á því hvernig skjólstæðingur framkvæmir æfingar sínar og auðveldara er að finna bestu æfingarnar.

20/07/2024

Darri Aronson er leikmaður hjá Ivry, liði í efstu deild í handbolta í Frakklandi.
Hann sleit knéskeljasin í febrúar á síðasta ári og fór í aðgerð í mars.

Eftir aðgerðina hóf hann endurhæfingu í Frakklandi sem ekki gekk sem skyldi.

Í október kom hann heim til íslands í endurhæfingu hjá einum af okkar færustu sjúkraþjálfurum.
Það gekk heldur ekki nógu vel.

Það var ekki fyrr en hann komst í Kine vöðvarita að framfarir urðu.
Hann byrjaði í desember og náði strax árangri og var búinn að ná fullri stjórn á vöðvanum í júní á þessu ári.

Vöðvaritun til að uppgötva og laga vöðvaójafnvægi virðist víða vanmetin.

Ef endurhæfing gengur ekki vel, gæti verið um vöðvaójafnvægi að ræða. Þá gæti vöðvaritun skipt sköpum.

Spurðu þinn sjúkraþjálfara um hvort vöðvaritun ætti við.

Alfio Albasini er heimsfrægur sjúkraþjálfari sem kennir m.a. um teipingu á námskeiðum um allan heim.Nýlega var hann með ...
30/06/2024

Alfio Albasini er heimsfrægur sjúkraþjálfari sem kennir m.a. um teipingu á námskeiðum um allan heim.

Nýlega var hann með námskeið í Hong Kong. Hér er hann að nota Kine vöðvarita til þess að sýna þátttakendum hvernig vöðvarnir virkjast.

Reynslan sýnir að oft má ná skjótari árangri í endurhæfingu með því að sýna vöðvavirknina sjónrænt.

Ef þú átt í erfiðleikum með að skilja hvað æfingarnar eru að gera fyrir þig þá gæti Kine vöðvaritinn mögulega komið að gagni.

https://www.hkpu.org/en/event-events_detail/id/MVkrNVpjeW9TR0dZZ1M0OUxDUGo3QT09

Þessi grein fjallar um handboltaiðkanda með útstæð herðablöð og verk í öxl. Greining með vöðvarita kom upp um vandamál o...
05/12/2023

Þessi grein fjallar um handboltaiðkanda með útstæð herðablöð og verk í öxl. Greining með vöðvarita kom upp um vandamál og réttar æfingar losuðu iðkandann við vandamálið.

Kine vöðvariti er frábært tæki til að koma upp um vöðvaójafnvægi í öxl og hentar vel á sjúkraþjálfarastofum.

Scapular winging is extremely rare clinical entity. It is definided as protrusion of the scapula from the thoracic wall. Here, we report a 21 year-old handball player presented with pain in the right shoulder with weakness and discomfort during playing handball for three months. Clinical examination...

Address

Hátún 12
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjúkraþjálfun með Kine vöðvarita posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sjúkraþjálfun með Kine vöðvarita:

Share