
22/04/2025
Dæn dæn gott fólk
Næsta 5 daga detox á söfum hefst mánudaginn 28 apríl. Þetta er súper einföld uppsetning sem hentar afar vel með vinnu. Þú færð safa fyrir allan daginn og síðan erum við að hittast í saunuþerapíu, spjalli og kælingu seinni partinn og hugmyndafræðin er þessi:
// Staðsetning er Silfra spa á hótel Íslandi í Ármúla – Geggjað spa og saunan mjög rúmgóð
// Safarnir eru frábærir á bragðið og hafa lágmarksáhrif á meltinguna og eru verulega hreinsandi
// 5 dagar á söfum þýðir að þú losar bjúg, líður betur í líkamanum og léttist. Ótrúlegt hvað bara 5 dagar geta gert.
// Saunaþerapía alla virka daga kl 18:30 - kl 10:30 á laugardeginum sem er lokadagurinn.
5 daga detox allt innifalið – 59þús
Lofa topp tónlist, góðum ilm og stemmingu.
Skráning á gunni@habs.is