Reykjavik Meditation

Reykjavik Meditation Community practicing the rich and ancient teachings of Buddhism in the context of the modern world.

For over 20 years, Ashira Meditation has focused on expanding consciousness through meditation, mindfulness and personal empowerment. Although we integrate the core ancient teachings of several Buddhist traditions, our practice is designed to be practical for people practicing in the modern, western world. We focus on applying the balance and clarity achieved in meditation to all areas of life inc

luding work, relationships, personal power, and vitality. Our community seeks to uplift and reveal the truth in all beings by going beyond limitations. We practice mind-body spiritual connection, creating gender balance, and women's empowerment through career advancement. In partnership with JÓGASETRIÐ in Reykjavik, the meditation teachers of the Awakened Mind will hold periodic introductory mediation classes. In these classes, you will learn:
- How to meditate
- How to increase your energy
- How to deal with stress

"Sem Jógar í dulspeki, lærum við að nota máttinn á uppbyggjandi hátt sem færir okkur aukna vitund og uppljómun" - Samvar...
25/03/2022

"Sem Jógar í dulspeki, lærum við að nota máttinn á uppbyggjandi hátt sem færir okkur aukna vitund og uppljómun" - Samvara

"Samúð umbreytir allri þjáningu í visku og ljós" - Samvara
24/03/2022

"Samúð umbreytir allri þjáningu í visku og ljós" - Samvara

"Auðmýkt er að sjá að í takmörkunum er einnig uppljómun. Í myrkrinu er einnig ljós" - Samvara
21/03/2022

"Auðmýkt er að sjá að í takmörkunum er einnig uppljómun. Í myrkrinu er einnig ljós" - Samvara

Þetta er Samvara, uppljómaður kennari BuddhaDojo Íslands. Hann átti afmæli í gær þann 19 Mars og óskum við honum til ham...
20/03/2022

Þetta er Samvara, uppljómaður kennari BuddhaDojo Íslands. Hann átti afmæli í gær þann 19 Mars og óskum við honum til hamingju með daginn og því samhliða gleðilegra vorjafndægra.

Gleðilegar vorjafndægur. Þetta er kraftmikill tími og vel til þess fallinn að sleppa tökunum á einhverju sem þjónar okku...
20/03/2022

Gleðilegar vorjafndægur. Þetta er kraftmikill tími og vel til þess fallinn að sleppa tökunum á einhverju sem þjónar okkur ekki lengur og eins að opna fyrir eitthvað og jákvætt inn í líf okkar.

"Ef eitthvað er þess virði að framkvæma, gerðu það þá af öllu hjarta" -Buddha ✔️  ❤️
04/03/2022

"Ef eitthvað er þess virði að framkvæma, gerðu það þá af öllu hjarta" -Buddha

✔️ ❤️

"Megi allar lifandi verur búa við kærleika" - Buddha
03/03/2022

"Megi allar lifandi verur búa við kærleika" - Buddha

"Gefðu með þér, þó svo þú eigir aðeins lítið" - Buddha
02/03/2022

"Gefðu með þér, þó svo þú eigir aðeins lítið" - Buddha

"Agaður hugur kallar fram hamingju" - Buddha
01/03/2022

"Agaður hugur kallar fram hamingju" - Buddha

"Geislaðu frá þér skilyrðislausum kærleika til alheimsins" - Buddha
28/02/2022

"Geislaðu frá þér skilyrðislausum kærleika til alheimsins" - Buddha

"Hagaðu lífi þínu á þann veg að það færir þér orku frekar en að það ræni af þér orkunni." - Samvara
25/02/2022

"Hagaðu lífi þínu á þann veg að það færir þér orku frekar en að það ræni af þér orkunni." - Samvara

"Réttu hlutirnir eru í lífi þínu. Réttu hlutirnir koma til þín þegar þeim er þarfnast og á réttum tíma" - Samvara
24/02/2022

"Réttu hlutirnir eru í lífi þínu. Réttu hlutirnir koma til þín þegar þeim er þarfnast og á réttum tíma" - Samvara

"Innri styrkur er ósýnilegur. Rétt eins og vindurinn, þá sérðu hann ekki, en þú getur séð hvað hann gerir" - Samvara    ...
23/02/2022

"Innri styrkur er ósýnilegur. Rétt eins og vindurinn, þá sérðu hann ekki, en þú getur séð hvað hann gerir" - Samvara

"Við skulum ekki aðeins gera þá hluti sem eru okkur eðlislægir, né aðeins það sem okkur líkar að gera, prófum nýja hluti...
22/02/2022

"Við skulum ekki aðeins gera þá hluti sem eru okkur eðlislægir, né aðeins það sem okkur líkar að gera, prófum nýja hluti" - Samvara

"Þegar þú ert í æðra vitundarástandi, kemur hamingjan sjálfkrafa" - Samvara
21/02/2022

"Þegar þú ert í æðra vitundarástandi, kemur hamingjan sjálfkrafa" - Samvara

"Þú getur hins vegar lært fljótt þegar þú gerir þitt besta. Svo settu hjarta þitt í verkið í átt að vakningu anda þíns í...
18/02/2022

"Þú getur hins vegar lært fljótt þegar þú gerir þitt besta. Svo settu hjarta þitt í verkið í átt að vakningu anda þíns í gegnum Uppljómunar verkefnabókina!

Þessi bók er ævintýri! Uppljómunar verkefnabókin flytur þig í andlegt ferðalag vitundar könnunar á eigin huga."

Uppljómunarverkefnabókin - Samvara

17/02/2022

"Hvað þekkir þú marga sem eru með svart belti? Hversu margir fóru alla leið að meistarastigi? Þetta eru alvöru námsmenn....
16/02/2022

"Hvað þekkir þú marga sem eru með svart belti? Hversu margir fóru alla leið að meistarastigi? Þetta eru alvöru námsmenn. Þeir fengu ekki bara kynningu á listinni. Þeir reyndu ekki að sleppa skrefum. Þeir lærðu hana. Þeir gerðu það. Þeir hafa vald til að verja líf sitt og annarra með leikni." Uppljómunarverkefnabókin - Samvara

Address

Skipholt 50c
Reykjavík
105

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Reykjavik Meditation posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Reykjavik Meditation:

Share

About Awakened Mind

For over 20 years, the Awakened Mind School in Northern California has focused on expanding consciousness through meditation, mindfulness and personal empowerment. Founded in 2000, our practice is rooted in Indo-Tibetan Vajrayana Buddhism. Although we integrate the core ancient teachings of several Buddhist traditions, our practice is designed to be practical for people practicing in the modern, western world. We focus on applying the balance and clarity achieved in meditation to all areas of life including work, relationships, personal power, and vitality. Our community seeks to uplift and reveal the truth in all beings by going beyond limitations. We practice mind-body spiritual connection, creating gender balance, and women's empowerment through career advancement. In partnership with JÓGASETRIÐ in Reykjavik, the meditation teachers of the Awakened Mind will hold periodic introductory mediation classes. In these classes, you will learn: - How to meditate - How to increase your energy - How to deal with stress - How to bring balance into your life and relationships