Þurr Janúar/ Dry January

Þurr Janúar/ Dry January Ábendingarsíða um hvernig má leggja lið þeim sem vilja skoða samband sitt við áfengi og önnur vímuefni. Við notum appið Try Dry.

Við vonum að þér finnist dagarnir jafn skemmtilega fjölbreyttir, krefjandi og ánægjulegir. Okkur þætti gaman að vita rey...
02/02/2025

Við vonum að þér finnist dagarnir jafn skemmtilega fjölbreyttir, krefjandi og ánægjulegir. Okkur þætti gaman að vita reynslu þína eða ráðleggingar með öðru fólki.
Þú getur sannarlega haldið áfram allsgáðu ævintýri. 👑
Þú getur fundið meiri stuðning á www.eiginheilsa.is
Sjáumst næsta þurra janúar!

Frábærar fréttir fyrir alla sem vilja halda áfram góðri reynslu af Þurrum Janúar þá eru sumir byrjaðir að auglýsa "EDRÚA...
01/02/2025

Frábærar fréttir fyrir alla sem vilja halda áfram góðri reynslu af Þurrum Janúar þá eru sumir byrjaðir að auglýsa "EDRÚAR FEBRÚAR"😁

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

JÁ! Í dag er síðasti dagur þurrs janúar!Við vonum að þér finnist þetta jafn skemmtilegt, krefjandi og ánægjulegt.Okkur þ...
31/01/2025

JÁ! Í dag er síðasti dagur þurrs janúar!
Við vonum að þér finnist þetta jafn skemmtilegt, krefjandi og ánægjulegt.
Okkur þætti gaman að vita reynslu þína eða ráðleggingar með öðru fólki.
Þú getur líka haldið áfram allsgáðu ævintýri. 👑
Þú getur fundið meiri stuðning á www.eiginheilsa.is
Sjáumst næsta þurra janúar! www.eiginheilsa.is

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Skoðum samband okkar við áfengi!Verum hugrökk og veltum fyrir okkur hvernig við hugsum um áfengi. Látum við áfengið stjó...
30/01/2025

Skoðum samband okkar við áfengi!
Verum hugrökk og veltum fyrir okkur hvernig við hugsum um áfengi. Látum við áfengið stjórna lífi okkar eða stjórnum við okkar áfengisneyslu. Þeir sem hafa verið þurrir í einhvern tíma eru betur í stakk búnir til að taka ákvarðanir sem ekki eru smitaðar af markaðssetningu áfengis. Það er svo margt sem við græðum á að vera þurr.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Fleiri óáfengir verðlaunadrykkir.Ef þú hefur gaman af kokteilum gæti þér þótt vefsíðan okkar spennandi:https://oafengt.i...
29/01/2025

Fleiri óáfengir verðlaunadrykkir.
Ef þú hefur gaman af kokteilum gæti þér þótt vefsíðan okkar spennandi:
https://oafengt.is
Á Íslandi má finna sífellt meira úrval af óáfengum drykkjum. Finndu topp 5 þurrdrykkina þína og lifðu til fulls með Dry January. 💃💃💃

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Nú til dags eru flestir sem þurfa að einbeita sér að verkefnum hversskonar. Fjölverkavinnsla (multi tasking) er fyrirbær...
28/01/2025

Nú til dags eru flestir sem þurfa að einbeita sér að verkefnum hversskonar. Fjölverkavinnsla (multi tasking) er fyrirbæri sem krefst jafnvel enn meiri athygli. Látum ekki áfengi trufla hugsanir okkar, dómgreind eða líkamsstarfsemi, tökumst á við hlutina með óskiptri athygli og gerum það vel.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Af hverju ekki að búa til lista yfir allt það sem hefur breyst hjá þér í þessum mánuði, bæði líkamlega og andlega? Að ha...
27/01/2025

Af hverju ekki að búa til lista yfir allt það sem hefur breyst hjá þér í þessum mánuði, bæði líkamlega og andlega? Að halda utan um ávinninginn er frábær leið til að hvetja þig þegar við nálgumst lok mánaðarins. Ekki gleyma að skrifa niður þessa afrekstilfinningu sem þú færð við tilhugsunina um að þú hafir verið áfengislaus svo lengi - hugsanlega það lengsta sem þú hefur verið edrú á fullorðinsárum þínum!
Ef þú hefur ekki tekið eftir neinu óvenjulegu gæti annað fólk í lífi þínu gert það. Kannski syngurðu í sturtunni þessa dagana, eða þú manst upplýsingar og samtöl auðveldara eða viðbragðstíminn þinn er hraðari þegar þú ert að spila tölvuleiki. Spyrðu fjölskyldu þína eða félaga hverju þeir hafa tekið eftir hjá þér í þessum mánuði. Þú gætir orðið hissa.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Að koma sér í form!Þú gætir tekið eftir því að kílóum fækkar þegar þú dregur úr áfengisneyslu - sérstaklega ef þú notar ...
26/01/2025

Að koma sér í form!
Þú gætir tekið eftir því að kílóum fækkar þegar þú dregur úr áfengisneyslu - sérstaklega ef þú notar nýfundinn frítíma til að æfa (sem, eins og við sögðum í viku tvö, mun skila árangri hraðar án áfengis hjá þér).
Þar sem meðalbjór getur innihaldið upp undir 200+ kaloríum og stóru glasi af víni um það bil það sama er auðvelt að sjá hvers vegna þú gætir fundið mittisbeltið þitt að losna eftir nokkrar vikur. Ein rannsókn sýndi að karlar eru líklegri til að borða fleiri hitaeiningar en síður ávexti og mjólk á meðan konur borða meiri fitu þá daga sem þær drekka.* Rannsóknir hafa einnig leitt í ljós að líklegt er að þú borðir stærri máltíð ef þú hefur fengið áfengi fyrst.†

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Þetta gengur vel hjá okkur. Flestir komnir með þrjár þurrar vikur. Við sjáum í marklínuna, ein vika í viðbót sem við ein...
25/01/2025

Þetta gengur vel hjá okkur. Flestir komnir með þrjár þurrar vikur. Við sjáum í marklínuna, ein vika í viðbót sem við einsetjum okkur að ná.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Í dag er bóndadagur!Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig má gera vel við sig:1) Fáðu þér uppáhalds þorramatinn2) Náðu þér í...
24/01/2025

Í dag er bóndadagur!
Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig má gera vel við sig:
1) Fáðu þér uppáhalds þorramatinn
2) Náðu þér í einhvert smáræði sem þig hefur lengi langað í
3) Blastaðu uppáhalds tónlistinni
4) Finndu uppáhalds lyktina þína
Gerðu vel við þig. Láttu eftir þér það sem er samkvæmt þeim viðmiðum sem þú hefur sett þér. Stattu með sjálfum þér og hugsaðu vel um þig. www.eiginheilsa.is

Súrefni er okkur mikilvægt. Að fara út er nauðsynlegt til að ná okkur í ferskt loft. Það er um að gera að við finnum okk...
23/01/2025

Súrefni er okkur mikilvægt. Að fara út er nauðsynlegt til að ná okkur í ferskt loft. Það er um að gera að við finnum okkur eitthvað skemmtilegt að gera sem hvetur okkur til útiveru. Heilbrigð útivera kallar ekki á neyslu áfengis eða annara vímuefna.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Einangrun, einvera og samskiptaleysi þarf ekki að vera lögmál. Að festast í eigin hugsunum getur leitt til aukinnar áfen...
22/01/2025

Einangrun, einvera og samskiptaleysi þarf ekki að vera lögmál. Að festast í eigin hugsunum getur leitt til aukinnar áfengisneyslu. Höfum samband við vini eða ættingja til að rjúfa einangrun. Aðferðin getur verið mismunandi en sumar kynslóðir taka upp símtólið og hringja í gegnum landlínuna. Að vera saman með einhverjum er alltaf meira en að vera einn.

HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR? Náðu í Try Dry appið þér að kostnaðarlausu og tvöfaldaðu líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð. Try Dry fyrir Apple Try Dry fyrir Android Hitaeiningar Veistu

Address

Hverafold 1-3 Austurendi
Reykjavík
112

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Þurr Janúar/ Dry January posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share