
05/07/2024
Sumarveisla!
Kollagenið hefur verið að fá alveg mögnuð viðbrögð undanfarið og nú langar mig til að heyra meira frá ykkur sem hafið verið að taka það inn reglulega. Hvernig finnst ykkur það vera að virka á ykkur og á hverju finnið þið helst mun?
Meðal þess sem kollagen gerir er að styrkja liðbönd, bæta vöðvauppbyggingu og endurnýjun vöðva. Það eflir efnaskiptin, styrkir húð og hár og bætir heilsu beina en kollagen er alveg sérstaklega styrkjandi fyrir fólk sem glímir við beingisnun. Síðast en ekki síst þá er kollagenið að bæta svefninn svo um munar hjá einstaklingum sem eru að taka það reglulega inn að kvöldi til og aukabónustinn er að það hefur jákvæð áhrif á blóðsykurinn.
Hlakka til að heyra frá ykkur
Lagerhreinsun, hágæða kollagen sem styrkir húð, hár, neglur, bein og vöðva - Hópkaup.is - Í krafti fjöldans