18/08/2025
Fæturnir eru undirstöður okkar. Við þurfum að hugsa vel um fæturnar. Klippa neglur beint yfir ekki í boga, raspa harða húð, bera krem á og láta fótaaðgerðarfræðing aðstoða ef þörf krefur. Losa okkur við svepp ef hann er fyrir hendi á nöglum eða fótum, losa okkur við vörtur og annað sem þarfnast faglærðrar aðstoðar hjá fótasérfræðingi eða lækni.