03/08/2025
Lífið er til að njóta og hafa gaman. Okkur á að líða vel. Ef okkur líður illa þá eigum við eitthvað að gera í þeim málum. Ræða við þau sem við treystum og eru ráðagóð eða það er nóg til af meðferðaraðilum sem geta hjálpað okkur. Leitin er oft nær heldur en okkur grunar. Svo ef það dugar ekki til þá eru læknarnir alltaf til taks þegar á þarf að halda.