
01/01/2023
SPIL ÁRSINS ER VII VAGNINN.
Ár sigurs er framundan. Þ.e. persónulegur sigur, að sigrast á hyndrunum okkar.
Það er ekki alltaf auðvelt að koma auga á þessar hyndranir okkar enda eru þær persónulegar fyrir hvert og eitt okkar.
Gleðilegt ár og njótum dagsins.