REYR Studio

REYR Studio Your own oasis of mindfulness and wellness in the centre of Reykjavík.

The space, located in the vibrant Grandi harbour district, is ideal for your yoga class, workshop, meditation session or wellness event.

Nú er tíminn til þess að lyfta orkunni okkar upp! 🌻Eftir vetrardvalann, hvíldina, kyrrðina og innri vinnuna sem myrkrið ...
18/04/2025

Nú er tíminn til þess að lyfta orkunni okkar upp! 🌻

Eftir vetrardvalann, hvíldina, kyrrðina og innri vinnuna sem myrkrið kallar fram er kominn tími til þess að vakna með vorinu. Á þessum árstíma lifnar náttúran við, brýst undan vetrarfeldinum og ferðast frá frosti yfir í frjósemi, það sama á við um okkur.

🌿Hvað er næsta skrefið ? Eftir yin, hvað kemur þá ?
Á þessu námskeiði tökum við orkuna frá vorinu með okkur á dýnuna, við skoðum hvernig við tökum skrefið upp frá dýnunni í átt að meiri hreyfingu og flæði.

Saman munum við ferðast inn í rýmið þar sem yin og yang mætast. Ferðumst í gegnum æfingar og iðkun sem styður við jafnvægi líkamans og orkulíkamans. Æfingar sem endurnæra taugakerfið, hreinsa sogæðakerfið og vekja upp orkulíkamann svo við getum farið út í sumarið með meiri lífsorku, tilhlökkun og í jafnvægi.

Við sækjum í tól og æfingar úr yin yoga fræðunum, yoga þerapíu fræðunum, restorative yoga og trauma þerapíu. Æfingar sem vekja og virkja líkamsstarfsemina.

Þetta framhaldsnám er fyrir þig sem hefur stundað reglulega jógaiðkun og leitast eftir að dýpka þinn skilning og reynslu á heildrænum jógafræðum, eða ert með kennararéttindi á bakinu en vilt bæta á þig tímum og tólum.

☀️Tímasetning:
Föstudagur 9. maí kl. 17.00 - 20.00
Laugardagur 10.maí kl. 10.00 - 16.00
Sunnudagur 11.maí kl. 10.00 - 15.00

🏡Staðsetning: REYR Studio, Fiskislóð 31B

⚡️Verð: 59.900 kr.

Meiri upplýsingar á www.reyrstudio.com og í link í bio

Langar þig að halda viðburð, vinnustofu eða námskeið? REYR Studio býður uppá fallegt rými út á Granda. Á staðnum eru Man...
23/03/2025

Langar þig að halda viðburð, vinnustofu eða námskeið? REYR Studio býður uppá fallegt rými út á Granda. Á staðnum eru Manduka jógadýnur, aukahlutir, hljóðkerfi og fleira. - Ennþá lausir dagar um páskana - www.reyrstudio.com

Fallega hillan okkar full af gourmet jógadóti frá Manduka 🥰
28/02/2025

Fallega hillan okkar full af gourmet jógadóti frá Manduka 🥰

Fyrsta helgin (1/4) í Yin Yoga náminu búin 🥰✨📸
17/02/2025

Fyrsta helgin (1/4) í Yin Yoga náminu búin 🥰✨

📸

Finndu hugarró með hugleiðslu
16/02/2025

Finndu hugarró með hugleiðslu

“Í Yin Yoga er stöðunum haldið í lengri tíma svo hægt sé að ná til bandvefsins, styrkja hann og styðja”Frá Yin Yoga kenn...
11/02/2025

“Í Yin Yoga er stöðunum haldið í lengri tíma svo hægt sé að ná til bandvefsins, styrkja hann og styðja”

Frá Yin Yoga kennaranámi Salvarar Davíðsdóttur síðasta haust - Nýtt kennaranám hefst á föstudaginn

Your own wellness oasis in Reykjavik city centre
03/02/2025

Your own wellness oasis in Reykjavik city centre

From a retreat group we hosted this winter ✨Our space can be rented out for yoga groups of up to 30 people.📸            ...
02/02/2025

From a retreat group we hosted this winter ✨
Our space can be rented out for yoga groups of up to 30 people.

📸


Address

Fiskislóð 31B
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when REYR Studio posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to REYR Studio:

Share

Category