Crohn's og Colitis Ulcerosa Samtökin

Crohn's og Colitis Ulcerosa Samtökin CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök fólks með Crohn’s (svæðisgarnabólgu) og Colitis Ulcerosa (sáraristilbólgu).

Aðalfundur EFCCA í dag i Brussel þar sem m.a ný lög voru samþykkt til samræmis við þá stefnu að verða alþjóðleg; EFCCA v...
31/05/2025

Aðalfundur EFCCA í dag i Brussel þar sem m.a ný lög voru samþykkt til samræmis við þá stefnu að verða alþjóðleg; EFCCA verður nú IFCCA 💜

💜 💜 💜 19 maí er alþjóðlegur IBD dagur  💜 💜 💜
19/05/2025

💜 💜 💜 19 maí er alþjóðlegur IBD dagur 💜 💜 💜

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.CCU samtökin, í samvinnu ...
19/05/2025

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.

CCU samtökin, í samvinnu við EFCCA og 45 önnur aðildarfélög um allan heim, vilja vekja athygli á því að það á ekki að vera feimnismál að tala um sjúkdómana og það sem þeim fylgir, þótt það tengist þörmum, klósettferðum og kúk !

Veist þú hvað IBD er?

Kíktu á heimasíðuna okkar: www.ccu.is til að fá meiri upplýsingar 💜

Frábær dagur á Ísafirði í dag. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri gaf sér tíma til að kíkja til okkar í Neista o...
16/05/2025

Frábær dagur á Ísafirði í dag. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri gaf sér tíma til að kíkja til okkar í Neista og taka á móti fjólubláum poka.

CCU verður með vitundarvakningu á Ísafirði föstudaginn 16. maí.  Við verðum í Neista frá kl. 15 til 18 og gefum fullt af...
14/05/2025

CCU verður með vitundarvakningu á Ísafirði föstudaginn 16. maí. Við verðum í Neista frá kl. 15 til 18 og gefum fullt af fjólubláum pokum 💜💜💜

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.CCU samtökin, í samvinnu ...
12/05/2025

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.

CCU samtökin, í samvinnu við EFCCA og 45 önnur aðildarfélög um allan heim, vilja vekja athygli á því að það á ekki að vera feimnismál að tala um sjúkdómana og það sem þeim fylgir, þótt það tengist þörmum, klósettferðum og kúk !

Veist þú hvað IBD er?

Kíktu á heimasíðuna okkar: www.ccu.is til að fá meiri upplýsingar 💜

CCU

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.CCU samtökin, í samvinnu ...
09/05/2025

Það eru yfir 10 milljón manns með IBD sem er notað bæði yfir Crohns sjúkdóm og Sáraristilbólgu.

CCU samtökin, í samvinnu við EFCCA og 45 önnur aðildarfélög um allan heim, vilja vekja athygli á því að það á ekki að vera feimnismál að tala um sjúkdómana og það sem þeim fylgir, þótt það tengist þörmum, klósettferðum og kúk!

Veist þú hvað IBD er?

Kíktu á heimasíðuna okkar: www.ccu.is til að fá meiri upplýsingar 💜

CCU

Vitundarvakning á Glerártorgi Akureyri, 3.maí. Guðjón Kristjánsson sérfræðingur í meltingarfærasjúkdómum og yfirlæknir l...
06/05/2025

Vitundarvakning á Glerártorgi Akureyri, 3.maí. Guðjón Kristjánsson sérfræðingur í meltingarfærasjúkdómum og yfirlæknir lyflækningadeildar SAK tók við fyrsta pokanum.

Address

Pósthólf 5388
Reykjavík
125

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Crohn's og Colitis Ulcerosa Samtökin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

CCU samtökin

IBD stendur fyrir Imflammatory Bowel Disease eða langvinna bólgusjúkdóma í þörmum (Crohn's og Colitis Ulcerosa).

www.ccu.is