
15/06/2025
🌞 Í lok hvers dags er gott að renna yfir hann í huganum og rifja upp eitthvað þrennt jákvætt sem gerðist.
🧠 Æfingin þjálfar hugann í að verða næmari fyrir því jákvæða í umhverfinu sem hefur jákvæð áhrif á líðan okkar og lífsgæði.
📱 Prófaðu að gera æfinguna í eina viku í HappApp og kannaðu hvaða áhrif hún hefur á þig. Þú getur sótt appið ókeypis í App Store og Google Play www.happapp.is