
16/07/2025
ℹ🌅😎
Ef þú ert að ferðast með Omnipod dælu, skoðaðu þá þessar upplýsingar (á ensku).
Innkirtladeild / Göngudeild sykursýki
Landspítali
Eiríksgötu 5
101 Reykjavík
Fossvogi
Reykjavík
108
Monday | 08:00 - 16:00 |
Tuesday | 08:00 - 16:00 |
Wednesday | 08:00 - 16:00 |
Thursday | 08:00 - 16:00 |
Friday | 09:00 - 16:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Innkirtladeild posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Innkirtlasjúkdómar fjalla í stuttu máli um hormón en meðal þeirra eru sykursýki og skjaldkirtilssjúkdómar fyrirferðarmestir. Aðrir algengir innkirtlasjúkdómar eru meðal annars beinþynning, heiladinguls- og nýrnahettusjúkdómar. Fyrsta göngudeildin á Íslandi var stofnuð 11. janúar 1974. Þetta var Göngudeild sykursjúkra sem stýrt var af Þóri Helgasyni lækni sem er 3. frá vinstri á myndinni hér að ofan. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og deildin skipt um nafn og aðsetur nokkrum sinnum. Göngudeild sykursýki er nú hluti af einingu Landspítalans sem kallast Innkirtladeild Landspítala. Deildin hefur aðsetur á gangi A3 á LSH í Fossvogi.