02/01/2026
Yin & Yoga Nidra námskeið
Friður – mildi – ró – jafnvægi
Komdu og næraðu líkama og sál í þessu róandi 4 vikna námskeiði þar sem við sameinum Yin yoga, Yoga Nidra og bandvefslosun – mjúkar teygjur og djúpslökun sem leiða þig í átt að innra jafnvægi.
✨ Fyrir alla sem leita að mildi, ró og tengingu við sjálft sig
📅 Hefst fimmtudagskvöldið 15. Janúar – kennt einu sinni í viku í 4 vikur
📍 UMI Studio
Í lok hverrar stundar bjóðum við upp á ilmandi te og ávexti – næringu fyrir líkama, hjarta og sál.
Skráning í bio 🫶🏼