14/11/2025
Hlakka til að sjá ykkur á þriðjudaginn. Það eru enn lausar dýnur ef einhver vill bætast við ✨
Komdu og baðaðu þig í tónum og tíðnum hljóðfæranna sem leiða þig í djúpa slökun. Hljóðfærin sem ég vinn með eru 2 gong, kristal skálar, regnstafur, sjávartromma og vindhörpur.
Mjúkar þykkar dýnur, teppi og púðar á staðnum.
Þriðjudaginn 18 Nov kl 18,
Í sal sjúkraþjálfun Akureyrar í Sunnuhlíð.
Lengd: 60.min (gott að mæta örlítið fyrr og gefa sér smá stund á eftir)
3.500kr tíminn
Skráning í skilaboðum.