
15/06/2025
Nú er síðasta námið lokið, hlakka til að mennta mig áfram á þessu sviði sem HorseTensegrity Trainer 🥳
Á myndinni sérst “námshesturinn” minn, verkefnið var að breyta gamla hreyfimunstur sem leiddi til sinarvandamál, það gekk hægt og margir sem fylgdist með úr fjarska hugsuðu - hvað er hún eiginlega að gera alltaf á féti. Myndin sýnir mikla breytingar, en ekki öllum virðist það í rétta átt, en þá er þetta bara byrjun, hestur sem hefur stytt yfir línur svo gríðarlega, verður fyrst að læra að lengja sig aftur, án þess að lenda í annað kona spennu þarna niðri - sem gerist fyrir mörg hross. Sjálfsagt þarf svo að vinna seinna í því að byggja upp vöðva svo hann getur borið sig uppi, en það er langt ferli ef við viljum ekki lenda í sama farið og hann notaði líkama áður. Hlakka til að sjá hvernig hann heldur áfram í vetur og takk kærlega fyrir að leyfa mér að vinna með hann 🙏