26/08/2022
Jóga Nidra námskeið hefst föstudaginn 23. september.
Jóga Nidra er leidd djúpslökun sem losar um streitu, bætir svefn, eykur orku og gefur styrk í lífsins ólgusjó.
Frábær leið til að kúpla sig út úr vinnuvikunni og inn í helgina.
Kennt er 1 x í viku, samtals 6 föstudaga.
Í boði eru 50 & 75 mínútna tímar.
50 mín í hádeginu kl. 12.05-12.55 verð 14.000 kr
75 mín seinni partinn kl. 16.30-17.45 verð 18.000 kr
Stakur tími 3500 kr
Tímar verða einnig:
30. sept.
21. & 28. okt.
4. & 11. nóv.
Skráning & nánari upplýsingar hér á fb eða í 8684613.
Kærleikskveðja
Katrín Harðardóttir.
Hóp- og einkaþjálfun fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, einstaklingsmiðuð þjálfun útfr?