Silfurtorg jóga studíó

Silfurtorg jóga studíó Jóga tímar - Byrjendajóga - Ísafjörður En jóga hjálpar okkur að ná fullri líkamlegri, andlegri og huglægri heilsu og halda henni.

Ég heiti Gunnhildur Gestsdóttir og hef lagt stund á jógakennaranám í Jóga og Blómadropaskóla Kristbjargar og útskifast 27. okt. 2013.
Ég byrjaði sjálf að stunda jóga sem líkamsrækt 2008, en sá fljótt að jóga er svo miklu meira en bara líkamsrækt og líkamsæfingar. Jóga eykur þekkingu manneskjunnar á sjálfri sér og þörfum líkama og hugar. Jóga er stundað um allan heim í þeim tilgangi að auka heilbrigði og andlegan þroska einstaklingsins.

Maggý verður hjá okkur 13-15 maí nk. Til að bóka tíma ferðu á Noona og finnur Mjúkar Mjúkrar hendur og bókar þar.
03/05/2025

Maggý verður hjá okkur 13-15 maí nk. Til að bóka tíma ferðu á Noona og finnur Mjúkar Mjúkrar hendur og bókar þar.

Höfuðverkur? Vöðvabólga? Streita? Komdu í heilsunudd eða Bowen💗 Ég tek vel á móti þér💗 noona.is/mjukarhendur 💗 Einnig hægt að senda mér póst maggygunnars@mjukarhendur.is

26/02/2025

Happy Hips Ísafjörður með námskeið.

15/01/2025

Jóga í kvöld í Silfurtorg jóga studíó kl 19. 1000 kr,dýnur á staðnum. Létt flæði sem hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.

20/11/2024

Förum í gegnum létt Ashtanga flæði í kvöld klukkan 19.00 🧘🏼‍♂️🫶 Þarf ekki að skrá sig, bara að mæta 🥰

We will do a light Ashtanga flow tonight at 19.00 🧘🏼‍♂️🫶

Jóga mánudaginn 28.10 kl 19-20.  Það var 60% fjölgun úr tíma 1 í tíma 2, verður spennandi að sjá hvort enn fleiri láti s...
25/10/2024

Jóga mánudaginn 28.10 kl 19-20. Það var 60% fjölgun úr tíma 1 í tíma 2, verður spennandi að sjá hvort enn fleiri láti sjá sig. Enginn snjókoma inni hjá okkur!

23/10/2024

Happy Hips Ísafjörður það voru að losna tvö pláss. Byrjar á morgun.

21/10/2024

Jógatími í kvöld kl 19-20 mán 21. Okt. Enginn skráning, bara að mæta 1000 kr per tíma.

Happy Hips Ísafjörður með námskeið
08/10/2024

Happy Hips Ísafjörður með námskeið

LOKSINS LOKSINS

HAPPY HIPS námskeið á ný.
Byrjum þann 24.október núkomandi
Námskeiðið verður 6 skipti
eða á fimmtudögum kl 17:00 í Jógastöðinni Silfurtorg

Hámark 10manns

Með því að nota bolta til að nudda líkamann erum við að mýkja upp og losa um vefina, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði til svæðisins og fylla taugabrautir af jákvæðum boðum, boðum um vellíðan en draga úr sársaukaboðum sem fyrir eru. Með nuddi er einnig hægt að losa um samgróninga í vöðvum, festum þeirra (sinum) og bandvef.

Allt frekari upplsýsingar og skráning í einkaskilaboðum. Hlakka til að sjá ykkur.

Námskeiði kostar 14.900kr

🕸 Bætt líkamsvitund
🕸 Linar sársauka
🕸 Minni vöðvaspenna
🕸 Betri líkamsstaða
🕸 Bætt frammistaða
🕸 Minnkar stress og streitu

04/10/2024
01/10/2024

Sæl vestfjarðajógafólk. Langaði að kanna hvort það er áhugi á tímum á mánudögum í vetur? 14 okt til 16 des. Sama fyrirkomulag og hja Kare 1000 kr per tíma enginn skráning. Væri mjög til í að fá einhvern með mér til að kenna annan hvern tíma að ég get farið í nemenda hlutverkið stundum. Látið vita í comments hvort þið hafið áhuga og hvaða tíma þið mundið velja 16 30, 18 eða 19.

Address

Mávagarði G
Ísafjörður
400

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Silfurtorg jóga studíó posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Silfurtorg jóga studíó:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category