
23/09/2025
Í dag tókum við á móti ungri konu frá Listaháskóla Íslands.
Hún er þriðja árs nemi sem er að setja upp einkasýningu. Í hennar vinnu þarf hún að notast við einnota tuskur og rakst hún á auglýsingu frá okkur í Smiðjunni. Unga konan gerði sér ferð frá Reykjavík, vestur til okkar að sækja sér tuskur.
Máttur samfélagsmiðla er skemmtilegur og ávallt gaman að geta vakið athygli á starfi okkar um landið.
Gangi þér vel með sýninguna þína og takk fyrir innlitið :D