
27/08/2025
Nýtt jóganámskeið hefst mánudaginn 1.sept og verður í Jógahorninu Unubakka 4. Jóga verður mánudaga kl. 17.30, miðvikudaga kl. 16.15 og föstudaga kl. 12.00. Verð fyrir 10 tíma kort er 15.000 kr. hægt er að kaupa stakan tíma á 1.800 kr. Allir velkomnir🙏 Karlajóga byrjar miðvikudaginn 3.sept kl.17.30 verð fyrir 10 tíma kort er 15.000 kr hægt að kaupa stakan tíma á 1.800 kr. Í Jógahorninu verða þægilegir og fjölbreyttir Hatha-jógatímar ásamt yin yoga, áfallajóga og ýmist bland sem henta öllum. Jógatímarnir vinna gegn streituáhrifum, bæta einbeitingu, auka líkamlegan styrk, liðleika og andlegan vellíðan. Markviss nálgun í hverjum tíma, jógaæfingar, góðar öndunaræfingar og slökun í lokin. Jóga er frábær leið til að hlúa að líkama og sál ❤️ Morgunspinningtímarnir eru byrjaðir. Tímarnir eru í Íþr.húsinu mánudaga-miðvikudaga-föstudaga kl 6 og flesta laugardaga kl 10 💪🚴🏿♀️ Skráning og nánari uppl. hjá Sóley Einsrsfóttir 💞