
13/08/2024
Elsku samfélag, ég afsaka hvað þessi tilkynning kemur seint en margt hefur breyst hjá mér síðan í vor. Ég (Marta) er orðin ólétt og mun því miður ekki halda áfram með jóga á Akranesi í haust. En Sylvía Kristinsdóttir heldur áfram ásamt Helgu Guðnýu undir YogAndi í sal Hreyfistjórnar. Hér getið þið fundið það sem er í boði hjá þeim :)
Yoga- námskeið
slökun og hugleiðsla hefst 3.september.
Allir velkomnir hvort sem þú hefur iðkað yoga áður eða ekki. 🤗
Nánari upplýsingar og skráning á netfangið: hjayogandi@gmail.com
Og á Facebooksíðu YogAndi
Hlökkum til að taka á móti þér 🤗 Sylvía Kristinsdóttir og Helga Guðný