Jógavera

Jógavera Líkamsvitund - Sjálfsþekking - Hugarfrelsi

Elsku samfélag, ég afsaka hvað þessi tilkynning kemur seint en margt hefur breyst hjá mér síðan í vor. Ég (Marta) er orð...
13/08/2024

Elsku samfélag, ég afsaka hvað þessi tilkynning kemur seint en margt hefur breyst hjá mér síðan í vor. Ég (Marta) er orðin ólétt og mun því miður ekki halda áfram með jóga á Akranesi í haust. En Sylvía Kristinsdóttir heldur áfram ásamt Helgu Guðnýu undir YogAndi í sal Hreyfistjórnar. Hér getið þið fundið það sem er í boði hjá þeim :)

Yoga- námskeið
slökun og hugleiðsla hefst 3.september.
Allir velkomnir hvort sem þú hefur iðkað yoga áður eða ekki. 🤗
Nánari upplýsingar og skráning á netfangið: hjayogandi@gmail.com
Og á Facebooksíðu YogAndi
Hlökkum til að taka á móti þér 🤗 Sylvía Kristinsdóttir og Helga Guðný

Við Sylvía og Marta þökkum ykkur kærlega fyrir frábæra önn! 🤩🥳 Þvílikur hópur og stemning sem hefur myndast yfir síðustu...
02/06/2024

Við Sylvía og Marta þökkum ykkur kærlega fyrir frábæra önn! 🤩🥳

Þvílikur hópur og stemning sem hefur myndast yfir síðustu mánuði, við erum báðar búnar að læra heilmargt og okkur hlakkar til að sjá hvernig haustið mun þróast hjá Jógaveru. En mikið er í umræðum og við bjóðum ykkur að endilega halda augu með okkur þegar nær dregur að hausti hvað varðar fleiri tíma ❤️

Njótið nú blessaða íslenska sumarsins, hjölpumst nú að að kalla inn sólina. Kanski ef við erum öll dugleg að syngja sól sól skín á mig, hver veit!? 😅🤭🙏

Við höfum nefnt möguleikan à úti jóga við ykkur flest en skiljanlega fer það svoldið eftir veðri, þannig sjáum hvað situr - fylgist með! ☀️☀️☀️

Annars eru ÞRJÚ tækifæri í sumar til þess að koma á leiðangur með Mörtu og ALDA PÁLS í gegnum hreinustu nátturu í Álfholtsskógi í Hvalfjarðarsveit! Frekari upplýsingar eru að finna í viðburðinum 🌲🌲🌲🌲🌲

Ást og friður elsku samfélag ☀️🙏🫶✌️

Velkomin í Jógaveru í sal  Hér erum við til húsa þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga með Yin og Nidra og einnig staka vi...
28/04/2024

Velkomin í Jógaveru í sal

Hér erum við til húsa þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga með Yin og Nidra og einnig staka viðburði eins og KAP og tónheilun um helgar.

Endilega fylgstu með viðburðum sem detta inn og nýttu tækifærið sem eftir er að önninni að koma að prufa tíma á dagskrá.

Skráning í skilaboðum ❤️

Address

Brimir BJJ, Smiðjuvellir 17
Akranes
300

Opening Hours

Tuesday 17:00 - 18:30
Thursday 18:00 - 19:30
Friday 17:30 - 19:00

Telephone

+3547807100

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jógavera posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Jógavera:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram