09/09/2025
Þjálfun hefst á ný eftir sumarfrí, mánudaginn 15. september að Bjargi
Á mánudögum og miðvikudögum:
Hópur AB: 16:00- 16:50 Róleg leikfimi
Hópur C: 17:00- 17:50 Miðlungs erfið leikfimi
Hópur DF: 18:00-18:50 Miðlungs til erfið leikfimi
HL-stöðin býður upp á:
- sérhæfða þjálfun fyrir fólk með hjarta- og lungnasjúkdóma
- öruggt umhverfi við þjálfun
- þjálfarar eru sjúkraþjálfarar
- þolpróf 1x að vetri
- Fræðslufyrirlestra á haust- og vorönn
- aðhald við þjálfun
- góðan félagsskap
Nýir þátttakendur eru velkomnir í hóp með okkur
Allir nýir þátttakendur þurfa að koma með beiðni í sjúkraþjálfun frá lækni.
Skjólstæðingar skrá sig inn í Gagna með kennitölu og nafni. Skjólstæðingum er frjálst að nota búningsklefa.
Frekari upplýsingar eru í síma 8494340 16:00- 17:00 eða á hlstodinak@gmail.com
Heimasíða okkar er: www.hlstodin.net
Hlökkum til að byrja aftur!