
29/11/2023
Það má alveg stundum vera ekki 100%, það má alveg stundum vera í fýlu, það þarf ekki alltaf að vera gapandi af gleði og til í allt.
Allar tilfinningar eiga sinn tilverurétt, líka þær neikvæðu. Ekki endilega til að gera þær jákvæðu enn betri, heldur bara til að vera.