Erna Kristín - Markþjálfun og ráðgjöf

Erna Kristín - Markþjálfun og ráðgjöf Markþjálfi, master í félagslegri sálfræði og mikla reynslu af einstaklingsmiðaðri ráðgjöf En síðan hef ég meðal annars búið á Húsavík, Reykjavík, Amsterdam.

Hver er ég?
Ég er fædd í Svarfaðardal 1975 og því sveitastelpa í húð og hár. Leuven Belgíu og nú á Akureyri. Auk markþjálfunar hef ég lært mannfræði (BA), sálfræði (BA), félagslega sálfræði (MSc) og unnið við rækjuvinnslu, umönnun, á kaffihúsum, hótelum, í háskóla, við rannsóknir og nú síðast ráðgjöf hjá Akureyrarbæ.
Ég vil nota alla þessa reynslu og menntun mína til að hjálpa fólki að fá það besta úr lífi sínu og vera besta útgáfan af sjálfu sér.

Það má alveg stundum vera ekki 100%, það má alveg stundum vera í fýlu, það þarf ekki alltaf að vera gapandi af gleði og ...
29/11/2023

Það má alveg stundum vera ekki 100%, það má alveg stundum vera í fýlu, það þarf ekki alltaf að vera gapandi af gleði og til í allt.
Allar tilfinningar eiga sinn tilverurétt, líka þær neikvæðu. Ekki endilega til að gera þær jákvæðu enn betri, heldur bara til að vera.

26/07/2023
09/04/2023

Gleðilega páska elsku vinir
Vonandi eigið þið alveg yndislegan dag

Ég hef mikið hugsað um sjálfs-þekkingu upp á síðkastið, að virkilega þekkja sjálfan sig og vita hvað það er sem gerir MI...
17/03/2023

Ég hef mikið hugsað um sjálfs-þekkingu upp á síðkastið, að virkilega þekkja sjálfan sig og vita hvað það er sem gerir MIG að MÉR. Af hverju ég geri hluti sem ég geri, af hverju ég upplifi tilfinningar eins og ég geri, af hverju ég bregst við öðrum eins og ég geri. Og ég tel mig vera komin nokkuð langt í að þekkja mig, eftir mikla sjálfsvinnu síðasta ár, en á eflaust eitthvað eftir ennþá.
En það sem ég hef komist að er.. að með sjálfsþekkingu kemur meira öryggi, meira traust á sjálfa mig, meira jafnvægi og meiri ró.
Og það er dýrmætara en orð fá lýst. ❤️

12/03/2023

Sunnudagskúr ❤️

Farið vel með ykkur um helgina, kannski góður tími til að huga að mörkunum sem við verðum að setja öðrum.. og jafnvel ok...
10/03/2023

Farið vel með ykkur um helgina, kannski góður tími til að huga að mörkunum sem við verðum að setja öðrum.. og jafnvel okkur sjálfum ❤️

Smá hugleiðing inn í daginn...
21/02/2023

Smá hugleiðing inn í daginn...

Það er nauðsynlegt að muna að hugsa um sjálfan sig líka. Við erum alltaf að hugsa um aðra - aðra í fjölskyldunni og vini...
15/02/2023

Það er nauðsynlegt að muna að hugsa um sjálfan sig líka. Við erum alltaf að hugsa um aðra - aðra í fjölskyldunni og vinina, jafnvel fólk sem við þekkjum lítið en höldum að við þurfum að ganga í augun á. Stundum er í lagi að slappa af .. og gera það sem nærir okkur sjálf.

Endilega tékkið á þessu 🙂
05/02/2023

Endilega tékkið á þessu 🙂

Þið sem veltið fyrir ykkur hvað markþjálfun eiginlega er.. hér er flott viðtal við Arnór snilling 🙂
04/02/2023

Þið sem veltið fyrir ykkur hvað markþjálfun eiginlega er.. hér er flott viðtal við Arnór snilling 🙂

Markþjálfaradagurinn er í dag.

"Setjum okkur mörk. Hættum meðvirkni."Auðveldara sagt en gert, sérstaklega þegar á að fara að setja mörkin sem aldrei ha...
15/01/2023

"Setjum okkur mörk. Hættum meðvirkni."
Auðveldara sagt en gert, sérstaklega þegar á að fara að setja mörkin sem aldrei hafa verið og hætta að leyfa öðrum að stjórna leynt og ljóst.
En það er hægt og auðvitað er fyrsta skrefið að horfast blákalt í augu við aðstæðurnar eins og þær eru.

10/01/2023

Nú eru lausir viðtalstímar hjá mér eftir hádegi á fimmtudag!
Fyrstur kemur fyrstur fær 🙂
www.ernakristin.is

Stundum er erfitt að vera "næs og góður" án þess að það taki toll á manns eigin sálartetri. Stundum er nauðsynlegt að st...
07/01/2023

Stundum er erfitt að vera "næs og góður" án þess að það taki toll á manns eigin sálartetri. Stundum er nauðsynlegt að staldra við og hlúa að sjálfum sér, ekki gleyma því ❤️

Gleðilegt ár kæru vinir - nú horfum við saman inn í nýtt ár og veltum fyrir okkur "hvað nú?" Sumir segja New year-new me...
02/01/2023

Gleðilegt ár kæru vinir - nú horfum við saman inn í nýtt ár og veltum fyrir okkur "hvað nú?" Sumir segja New year-new me, en ég ætla bara að halda mig við að vera áfram gamla ég, kannski með nýjum áherslum. Ég ætla ekki að fara yfir árið sem var að kveðja, en það má samt segja að ég hef lært meira um mig sjálfa á því ári en öll hin fjörtíuogeitthvað sem ég hef þraukað. Og fyrir það er ég endalaust þakklát og ánægð með, það er engin lygi að erfiðleikar styrkja mann og það að allt fari á hvolf getur orðið til batnaðar að lokum..
Ég tek bjartsýn á móti nýju ári og vona svo sannarleg að þið gerið það líka. Ævintýrin bíða okkar, við verðum að muna að opna fyrir þeim!

01/09/2022

Markþjálfun og ráðgjöf. Erna Kristín markþjálfi og ráðgjafi. Akureyri, Iceland. Life coach.

Address

Furuvellir 7, 2. Hæð
Akureyri
600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Erna Kristín - Markþjálfun og ráðgjöf posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Erna Kristín - Markþjálfun og ráðgjöf:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram