08/01/2026
dagskrá vorannar á Velliðunarsetrinu Vökulandi 2026
• 6.-janúar - 19.maí Jóganámskeið og gongslökun þriðjudaga kl. 17-18:15
• 18. janúar Hugleiðsla og Gongslökun á nýju tungli kl. 13:00
• 27. janúar viðburður með Heleu Adbro orkuvinna. Lært að vinna með pendúl. Hugleiðsla með hreinu kakaó og hljóðheilun/slökun í lokin
• 23 - 29. janúar Helena Adbro með einkatíma og orkuvinnu
• 31.janúar Lifandi hljóðheilun, möntrusöngu og kakó kl. 16 - 18:00
• 17.febrúar Hugleiðsla og gongslökun á nýju tungli kl. 18:30
• 3.mars Hugleiðsla og gongslökun á fullu tungli kl. 18:30
• 15.mars Ayurveda Vorhreinsun, námskeið með Heiðu, Sólveig og Tinnu
• 20. mars Vorjafndægur - Hugleiðsla til vorsins, lifandi hljóðheilun, möntrusöngu og kakó kl. 16 - 18:00 Kæru viðtakendur, gleðilegt nýtt ár og hjartans þakkir fyrir það liðna. Á nýju ári eru á döfinni hjá Vellíðunarsetrinu á Vökulandi ýmsir viðburðir og námskeið.
Hér að neðan er dagskrá vorannar til páska. Fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðunni okkar vokulandwellness.is. Hægt er að finna viðburði á fésbók undir “events” og tekið með hópinn sinn, fjölskylduna eða bókað para- og einstaklingstíma. Bókun má senda á netfangið: info@vokulandwellness.is / sms í s. 663-0498
Gjafabréf fyrir ákveðna upphæð eða þjónustu af vefsíðunni, eru fáanleg og eru send rafræn eða með keyrð heim á Eyjafjarðarsvæðinu.
Frá 1. febrúar verður boðið uppá nýjung fyrir foreldra með börn og ungt fólk.
Foreldrar geta komið með börn frá 4 ára aldri og átt saman góða stund með hljóðfærum,sögu og ævintýralegri upplifun í tjaldinu / yurtinu á Vökulandi. Það má koma í búning !
Hver stund er einstök - Takmarkaður fjöldi er í hvern tíma. Hafið samband beint til Sólveigar hjá solveighar@ gmail.com eða sms 663-0498