01/01/2026
English below:
Frá og með 1. janúar taka ný verð gildi í Skógarböðunum.
Verð fyrir fullorðna verður 7.490 kr. og börn 3.790 kr.
Leiga á handklæðum og sundfötum verður 1.400 kr.
Við viljum benda á að engin verðhækkun var hjá okkur á síðasta ári og síðasta hækkun var 1. maí 2024.
Á sama tíma höfum við lagt mikla áherslu á að bæta aðstöðuna og upplifun gesta, þannig að heimsókn í Skógarböðin haldi áfram að vera einstök og eftirminnileg
Takk kærlega fyrir skilninginn og hlökkum til að taka á móti ykkur áfram
------------------------------------------------
As of January 1, new prices will take effect at Forest Lagoon.
The price for adults will be ISK 7,490 and for children ISK 3,790.
Rental of towels and swimwear will be ISK 1,400.
We would like to point out that there was no price increase last year, and the most recent increase was on May 1, 2024.
At the same time, we have placed strong emphasis on improving the facilities and the overall guest experience, so that a visit to Forest Lagoon continues to be unique and memorable.
Thank you very much for your understanding, and we look forward to welcoming you again.