
18/09/2025
Sorgarmiðstöðin hefur hafið störf á Akureyri með verkefnið Hjálp48. Markmið verkefnisins er að grípa aðstandendur eftir skyndilegan ástvinamissi utan sjúkrahússtofnana og veita þeim viðeigandi stuðning og eftirfylgni.
Tveir af okkar fagaðilum: Gunnar Logi sálfræðingur og Inga Dagný hjúkrunarfræðingur eru meðal þeirra sem sóttu þjálfun fyrir teymi Hjálp48. Hér má lesa um verkefnið: https://sorgarmidstod.is/thjonusta/hjalp48/
Mikilvæg þjónusta fyrir okkar samfélag 🩵Sorgarmiðstöð
*Meðfylgjandi mynd er í eigu Sorgarmiðstöðvarinnar