Bjarg Endurhæfing

Bjarg Endurhæfing Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks.

Iðjuþjálfarar vinna við að auka færni þannig að viðkomandi öðlist aukið sjálfstæði og lífsfyllingu. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni hefur rekið sjúkraþjálfun frá árinu 1970 og iðjuþjálfun frá árinu 2004. Hjá félaginu starfa núna bæði sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar. Stöðin er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 15.30. Best er að tilvísun frá lækni sé fyrir hendi, til að Sjúkratryggingar Íslands taki þátt í kostnaði. Fjöldi meðferða fer eftir gangi mála og er ákvörðun viðkomandi starfsmanns og sjúklings. Að lokinni meðferð sendir sjúkra- og/eða iðjuþjálfi tilvísandi lækni skýrslu þar sem greint er hvaða meðferð var beitt og hvaða árangur náðist.

27/10/2025
Hóptímarnir veturinn 2025 - 2026
11/09/2025

Hóptímarnir veturinn 2025 - 2026

Address

Bugðusíðu 1
Akureyri
603

Opening Hours

Monday 07:30 - 15:30
Tuesday 07:30 - 15:30
Wednesday 07:30 - 15:30
Thursday 07:30 - 15:30
Friday 07:30 - 15:30

Telephone

+3544626888

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bjarg Endurhæfing posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram