Heilsa-Helena

Heilsa-Helena Yoga, Yoga nidra, gong, Young Living ilmkjarnaolíur Helena hefur stundað yoga síðastliðin 25 ár og lært yoga hjá hinum ýmsu kennurum.

Kennari er Helena Ketilsdóttir yogakennari,hún útskrifast frá Yoga og blómadropaskóla Kristbjargar í Júní 2017. Hún er heilsumeistari og sjúkraliði að mennt ásamt yogakennaranáminu og höfuðbeina og spjaldhryggjameðferðaraðili. Hrossaræktandi og bóndi i hjáverkum.

28/08/2023

Hæ hæ
Ég er að byrja með jógatíma eftir sumarfrí.
Tímarnir eru á þriðjudögum og fimtudögum
Kl 16:30-17:40
Velkomið að skrá sig og vera með mjúkir tímar og slökun í lokin
Hlakka til að sjá þig 🙂
🧘‍♀️🙏🧘

helenaketils@gmail.com

Address

Eyjafjörður
Akureyri
600

Telephone

8675403

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsa-Helena posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Helena Ketilsdóttir fór í yogakennaranám frá Yoga og blómadropaskóla Kristbjargar og útskrifaðist í Júní 2017. YogaNidra nóvember 2018, grunnnámskeið í Gong spili hjá Arnbjörgu desember 2017, einnig er hún búin að nema höfuðbeina og spjaldhryggjameðferð og árið 2012 útskrifaðist hún sem heilsumeistari frá Heilsumeistaraskólanum og er menntaður sjúkraliði. Helena er einnig hrossaræktandi.