05/12/2025
Við hjá Iceland Yurt bjóðum til sölu gjafabréf í einstaka upplifun. Gisting í ullareinangraðri yurt með viðarofni. Djúp slökun og tónheilun í handútskorinni yurt Gaia God/dess Temple Gaia hofið 💝 Velkomin í Gaia hofið laugardaginn 6.desember kl.13.00-17.00
Hægt að kaupa hreinan kakódrykk á 1000kr og heyra kristaltóna✨️🤍✨️