17/09/2025
Kæru blóðgjafar á norðurlandi.
Nú á næstu dögum er Blóðbankinn á Snorrabraut í RVK að fara að flytja í Kringluna og við hér á norðurlandi þurfum að vera dugleg að safna til að eiga nægan lager fyrir fólkið okkar sem nauðsynlega þarf á blóðgjöf að halda.
Endilega komið til okkar. Hægt að bóka tíma 543-5560 eða droppa við.
Opið 8-15 í dag 17/9 og 10-17 á morgun 18/9
Blóðbankabílinn er á Dalvík í dag 17/9 frá kl 10 - 15:30
Má deila póstinum fyrir okkur sem víðast