Sjúkraþjálfunin Heilsuefling

Sjúkraþjálfunin Heilsuefling Hægt er að bóka tíma í sjúkraþjálfun í Bolungarvík í síma 869-5145. Sjúkraþjálfunin Heilsuefling sér um sjúkraþjálfun í Bolungarvík.

Að auki sér félagið um ýmis námskeið og þjálfun til að stuðla að betri heilsu fólks.

Aukinn vöðvastyrkur eykur lífslíkur óháð BMI skalanum. 💪
09/08/2025

Aukinn vöðvastyrkur eykur lífslíkur óháð BMI skalanum. 💪

Did you know that muscle strength is a strong predictor of how long you live?⁠

Research shows that higher levels of upper and lower body strength are associated with a lower risk of mortality in adults, regardless of body weight or BMI.⁠

Stronger individuals have lower risks of chronic diseases, hospitalisation, and even death.⁠

That’s why strength training belongs in every adult’s routine, not just athletes.⁠

Strength training isn’t just for aesthetics or performance — it’s a powerful tool for longevity, independence, and quality of life.⁠

Weekend thought: What are you doing today that your future self will thank you for?⁠

🎥 Want to learn how to integrate strength into your clinical reasoning?⁠

Catch the full lecture: Principles and Practice of Strength and Power Training by Anthony Turner — now available on TrustMe-Ed.

Í dag kom nýtt meðferðartæki í sjúkraþjálfunina. Sjálfsbjörg Bolungarvík hafði verið með söfnun fyrir tækinu og fá þau m...
13/06/2025

Í dag kom nýtt meðferðartæki í sjúkraþjálfunina. Sjálfsbjörg Bolungarvík hafði verið með söfnun fyrir tækinu og fá þau miklar þakkir fyrir.

Tækið bíður uppá svokallaða TECAR meðferð sem hefur verið vísindalega sannreynd að hún skili góðum árangri við meðferð á stoðkerfisvandamálum. Aðeins eru nokkrar sjúkraþjálfunar stöðvar á landinu sem bjóða upp á þessa meðferð og er þetta eina tækið hérna á Vestfjörðum sem bíður upp á þessa meðferð.

Næstu daga og vikur verður svo farið í að prófa og læra á tækið og verður reglulega uppfært hérna á síðunni hvernig það gengur.

10/06/2025

Smávægis breyting á gjaldskrá tók gildi í dag.

Gjald fyrir að tilkynna ekki forföll hækkar úr 4.000 kr upp í 4.500 kr
Mánaðargjald í þreksal hækkaði einnig.

16/04/2025

Sjúkaþjálfunin Heilsuefling verður lokuð yfir páskahelgina og óskar því öllum gleðilegra páska. Sjúkraþjálfunin opnar aftur þriðjudaginn eftir Páska.

07/04/2025

Sjúkraþjálfunin verður lokuð fimmtudaginn 10. apríl og föstudaginn 11. apríl

Mikilvægi styrktarþjálfunar 💪
07/04/2025

Mikilvægi styrktarþjálfunar 💪

„Ef fólk er ekki með nægan vöðvamassa til þess að halda sér uppi þá næstum því skiptir ekki máli hvað ég lækna marga sjúkdóma,“ segir Anna Björg Jónsdóttir, aðjunkt við Háskóla Íslands og öldrunarlæknir á Landspítalanum. Hún vinnur ásamt samstarfsfólki að rannsókn sem miðar að því að verja aldrað fólk gegn vöðvatapi með nýrri tegund fótapressu.

Anna Björg segir mikilvægt að eldra fólk sem er veikt hreyfi sig þar sem rannsóknir hafa sýnt að skortur á hreyfingu leiði til þess að fólk tapi vöðvamassa. Hugmyndafræðin á bak við rannsóknina snúist því um að sýna fram á að það að auka vöðvamassann hjálpi viðkomandi til þess að ná heilsu aftur og flýti fyrir batanum.

https://hi.is/frettir/profa_nyja_fotapressu_til_ad_verja_eldra_folk_gegn_vodvatapi

----------------------

"If people do not have enough muscle mass to support themselves, it almost doesn't matter how many diseases I cure," says Anna Björg Jónsdóttir, adjunct professor at the University of Iceland and geriatric physician at Landspítali. She, along with her team, is currently working on a research project aimed at preventing muscle loss in the elderly using a new type of leg press.

Anna Björg says it is important for older people who are ill to exercise, as studies have shown that a lack of physical activity leads to muscle loss. She notes that the ideology behind the research is to demonstrate that strengthening muscle mass helps restore health and accelerate recovery.

https://english.hi.is/news/emphasises-protecting-older-adults-against-muscle-loss

12/03/2025

Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir afstöðu sinni í meðfylgjandi yfirlýsingu um notkun hnykkmeðferða og liðlosunar fyrir ungabörn (0-2 ára), börn (2-12 ára) og unglinga (13-18 ára). Yfirlýsinguna í heild má nálgast í athugasemd hér að neðan.

Þann 1. janúar tók í gildi ný gjaldskrá.
14/01/2025

Þann 1. janúar tók í gildi ný gjaldskrá.

19/12/2024

Sjúkraþjálfunin verður lokuð frá 23. des til 2. janúar. Sjúkraþjálfunin opnar aftur 3. janúar

25/11/2024

Sjúkraþjálfunin verður lokuð á morgun þriðjudaginn 26.11 og miðvikudaginn 27.11. Opnar aftur fimmtudaginn 28.11.

Styrktarþjálfun er ein mikilvægasta forvörn gegn beinþynningu.
22/11/2024

Styrktarþjálfun er ein mikilvægasta forvörn gegn beinþynningu.

31/07/2024

Stöðuleikaæfing fyrir axlir með BOSU jafnvægisbretti.

Þessi æfing er fyrir lengra komna. Hún hentar vel fyrir íþróttafólk sem og þá sem eru komnir á seinni hluta endurhæfingar eftir axlarvandamál sem tengist óstöðuleika í öxlum.

Hérna er farið niður á hné og haft BOSU jafnvægisbrettið beint undir bringunni. Svo er rétt úr sér og hendur eiga vera beint niður á gólf. Því næst er svo annari hendinni lyft upp af jafnvægisbrettinu upp fyrir höfuð og helst í sem næst beinni línu við líkaman. Svo er hendinni slakað niður og skipt um hendi. Gott er að taka 6 - 10 endurtekningar af þessari æfingu og reyna halda hendi uppi í 2-3 sek í hvert skipti. Mikilvægt er að muna að þegar er verið að gera jafnvægisæfingar að gera þær rólega svo að líkaminn geti unnið gegn óstöðuleikanum.

Ef jafnvægisbrettið er of erfitt er hægt að byrja bara á gólfi og vinna sig svo upp á jafnvægisbrettið. Einnig til að gera þetta erfiðara er svo hægt að lyfta hnánum upp af gólfi og vera aðeins á tánum.

Address

Aðalstræti 20
Bolungarvík
415

Opening Hours

Monday 08:30 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3548695145

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjúkraþjálfunin Heilsuefling posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram