17/01/2022
🦠 VEGNA COVID-19 🦠
Kæru viðskiptavinir,
þar sem nú er töluverð aukning smita í héraðinu, viljum við minna alla á að viðhalda einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Við biðjum ykkur um að:
- mæta með grímu
- mæta rétt fyrir tímann ykkar,
til að stytta veru á biðstofu
- virða 2 metra-regluna eins og kostur er
- þvo og/eða spritta hendur við komu á stofuna og við brottför
Einstaklingar mega ekki koma á stofuna og eru beðnir um afboða tímann sinn ef þeir:
- eru með einkenni (kvef, hósta, hita, beinverki, þreytu, einkenni frá meltingarvegi o.s.frv.)
- eru í sóttkví
- eru í einangrun
- hafa verið í einangrun vegna Covid-19 og ekki eru liðnir 7 dagar frá útskrift
- hafa verið erlendis síðustu 7 daga
Við höldum áfram að sinna okkar skjólstæðingum og allir bókaðir tímar standast, nema haft verði samband við ykkur.
Starfsfólk Sjúkraþjalfun Halldóru.