Birta iðjuþjálfun

Gleðilega hátíð og takk fyrir samfylgdina á árinu! Ég er svo innilega þakklát fyrir viðtökurnar en nú er liðið heilt ár ...
31/12/2024

Gleðilega hátíð og takk fyrir samfylgdina á árinu!

Ég er svo innilega þakklát fyrir viðtökurnar en nú er liðið heilt ár síðan Birta iðjuþjálfun var stofnað - uppúr standa mörg verkefni og lærdómur og tek ég spennt á móti 2025!

Takk takk aftur, fyrir tækifærin og traustið ♥️

Dagbjört 🎄

01/08/2024
Dagur eitt á sumarnámskeiði 🌸
01/07/2024

Dagur eitt á sumarnámskeiði 🌸

Spennandi verkefni!
11/06/2024

Spennandi verkefni!

Sumarnámskeið sérsniðið að börnum með aukna stuðningsþörf.
Fyrir 4., 5., 6. og 7. bekk.
Námskeiðið er 1.-5. júlí og samtals 14 klst.
Horft er á útiveru, sund og leiki á mismunandi stöðum í Borgarbyggð.
Áhersla er lögð á það að minnka kröfur og leyfa börnum að njóta sín í flæði og leik í öruggu umhverfi.
Sjá nánari upplýsingar um námskeiðið hér🌼https://borgarbyggd.is/sidur/thjonusta/ithrottir-og-tomstundarstarf/sumarnamskeid-sersnidid-ad-bornum-med-aukna-studningsthorf

Á morgun er síðasti tíminn í námskeiðinu Forgangsröðun og að ná tökum á streituvöldum. Ég hef verið svo heppin að fá að ...
01/04/2024

Á morgun er síðasti tíminn í námskeiðinu Forgangsröðun og að ná tökum á streituvöldum. Ég hef verið svo heppin að fá að fylgja frábærum hóp síðustu 6 vikurnar og er ég spennt að fylgjast með framhaldinu.

Mig langar að bjóða upp á annað eins námskeið núna í vor og stefnan er að bjóða upp á kvöldnámskeið. Námskeiðið er byggt upp á þann hátt að fræðsla/verkefnavinna og verkfæri fléttast saman í tveggja klukkutíma námskeið sem fer fram einu sinni í viku.

Lögð er áhersla á vinnu í tímunum sjálfum þar sem spjallað er í öruggu umhverfi og speglum hvort annað. Það er þó engin nauðsyn að taka þátt í tímunum og tekið er tillit til allra. Aðgengi að iðjuþjálfa og ráðleggingum er út námskeiðið og möguleiki á eftirfylgni sé þess óskað.

Námskeiðið er tilvalið fyrir einstaklinga sem vilja kortleggja streituvalda, ná tökum á forgangsröðun og stuðla að jafnvægi í daglegu lífi.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda mér skilaboð eða póst á dagbjort@birtaidja.is.

** Mörg stéttarfélög niðurgreiða þjónustu iðjuþjálfa og líka námskeið :)

Inni á síðunni minni www.birtaidja.is er að finna allar upplýsingar um hvaða þjónusta er í boði og hvernig er hægt að ná...
14/01/2024

Inni á síðunni minni www.birtaidja.is er að finna allar upplýsingar um hvaða þjónusta er í boði og hvernig er hægt að nálgast hana.

Birta iðjuþjálfun, þjónusta iðjuþjálfa á Vesturlandi.

Address

Brákarbraut 18
Borgarnes

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Birta iðjuþjálfun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Birta iðjuþjálfun:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram