
31/12/2024
Gleðilega hátíð og takk fyrir samfylgdina á árinu!
Ég er svo innilega þakklát fyrir viðtökurnar en nú er liðið heilt ár síðan Birta iðjuþjálfun var stofnað - uppúr standa mörg verkefni og lærdómur og tek ég spennt á móti 2025!
Takk takk aftur, fyrir tækifærin og traustið ♥️
Dagbjört 🎄