
22/09/2025
Okkur er ánægja að kynna Íslandshestar samstarfsaðila Stübben Benni´s Harmony.
Íslandshestar er í eigu íslenskra bænda og býður upp á úrval af margra daga reiðtúrum sem og dagsferðum sem hefjast frá bæjum þeirra.
Stübben Benni´s Harmony hnakkarnir sem notaðir eru í starfsemina eru Adventure og Portos.
ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - ÞJÓNUSTA
www.inharmony.is
harmony@inharmony.is
Hnakkakynningar fyrir einstaklinga og hópa - hafið samband