Trimform Nornanna

Trimform Nornanna Við bjóðum upp á trimform meðferð og reiki heilun. Trimform getur hjálpað við vöðvabólgu, vöðvaþjálfun, grenningu og appelsínuhúð. Hvað er trimform?

Trimform er tækni sem byggir á raförvun. Sérstakar blöðkur sem festar eru á húð leiða rafboð úr tækinu. Rafboðin örva taugaenda og valda vöðvasamdrætti. . Raförvunartækni er mikið notuð í alls kyns heilsueflingu. Bæði til að byggja upp vöðvavef, brenna fitu og til að örva blóðflæði. Trimform getur hjálpað við:
Vöðvabólgu
Vöðvaþjálfun – styrkir vöðva
Styrkir grindabotnsvöðva
Grenningu
Gott eftir barnsburð til að styrkja maga
Appelsínuhúð
Örvar blóðflæði líkamanns

Hvað er reiki? Reiki er ein tegund af heilun en það er meðferð sem notuð er til að hafa áhrif á orkuflæði líkamans. Þetta er með elstu lækningaaðferðum og þýðir orðið reiki alheimslífsorka. Reiki hjálpar til dæmis við að lina verki, kvíða og streitu, ná andlegu jafnvægi og djúpri slökun.

Address

Dalvík
621

Telephone

5530885

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Trimform Nornanna posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Trimform Nornanna:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram