07/02/2025
iRest yoga nidra verður ONLINE í dag, ekki á Böggvisstöðum. Kl 17: 15, tíminn kostar 1500 kr, skráning í skilaboðum.
Við mæðgur Unnur og Sigríður Björk Hafstað stöndum á bakvið Sunnuyoga. Ást og friður, Om shanti
621
Dalvík
621
Be the first to know and let us send you an email when Sunnuyoga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Sunnuyoga:
Við mæðgurnar, Unnur og Sigríður Björk Hafstað, búum á Böggvisstöðum í Dalvíkurbyggð og útskrifuðumst sem yogakennarar í mars 2018. Við lukum 270 stunda yogakennaranámi hjá Ástu Arnardóttur í Yogavin með áherslu á Viniyasa flæði. Auk þess er Unnur með réttindi til að kenna Yoga Nidra. Sigríður var á sínum tíma líklega yngsti yogakennari landsins en hún er fædd árið 2000 og var því aðeins 16 ára þegar hún hóf námið. Unnur er kennari að mennt og mun kenna yoga á veturna. Saman erum við gott teymi og vegum hvor aðra upp í styrkleikum.