Sunnuyoga

Sunnuyoga Við mæðgur Unnur og Sigríður Björk Hafstað stöndum á bakvið Sunnuyoga. Ást og friður, Om shanti

07/02/2025

iRest yoga nidra verður ONLINE í dag, ekki á Böggvisstöðum. Kl 17: 15, tíminn kostar 1500 kr, skráning í skilaboðum.

Yndislegur yoga nidra/iRest tími í dag með þátttakendum frá Dalvík, Ólafsfirði, Akureyri og Hafnarfirði. Tímarnir eru á ...
17/01/2025

Yndislegur yoga nidra/iRest tími í dag með þátttakendum frá Dalvík, Ólafsfirði, Akureyri og Hafnarfirði. Tímarnir eru á föstudögum kl 17:15-18:15 á Böggvisstöðum og ONLINE frá 17:15-18. Skráning hér https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScV2VEl2bHpQqmleeV2QBlUNU2KMQcNL3ZXWoWhWu5xwyUyXg/viewform?usp=sharing Ath að á Böggvisstöðum er gongslökun í lokin og þeir tímar henta ekki fyrir fólk sem er með gangráð og/eða ofnæmi fyrir hundum og köttum.

iRest - yoga nidra föstudaga kl 17:15-18:15 2500 kr stakur tími Böggvisstöðum 1500 kr stakur tími ONLINE Upplýsingar í síma 898-9577 eða sunnuyoga@gmail.com

10/01/2025

Yoga nidra í dag kl 17:15, laus pláss bæði á Böggvisstöðum og online fyrir þá sem vilja iðka heima.

30/12/2024

iRest Yoga nidra með gong slökun í lokin byrjar aftur 10.janúar, á föstudögum kl 17:15. Tímarnir eru á Böggvisstöðum og á sama tíma á netinu þannig að hægt er að iðka heima líka. Vegna framkvæmda er ég ekki með skráningar langt fram í tímann heldur bara einn og einn tíma í senn. Best að senda PM eða kommenta hér að neðan til að skrá sig 10.jan. Skiptið kosta 2500 kr á staðnum og 1500 kr á netinu.

06/12/2024

UPPFÆRT: TÍMINN FELLUR NIÐUR :) Síðasti yoga nidra tíminn fyrir jól er í dag 6.des kl 17:15. Skráning í skilaboðum eða síma 8989577 :)

15/11/2024

iRest yoga nidra tíminn verður á sínum stað kl 17:15. Bæði á Böggvisstöðum og ONLINE. Laus pláss

13/11/2024

Mig vantar einn sjálfboðaliða á Dalvíkursvæðinu sem hefur áhuga á að koma til mín í andlitsnudd með boltum. 3 skipti, klukkutíma í senn núna í nóv /des. Þetta kostar 10.550 kr þ.e. verðið á boltunum. Það verður smá heimavinna á milli tímanna, ég kenni stutta nuddrútínu sem er auðvelt að fylgja. Áhugasamir sendið PM hér til Sunnuyoga eða beint til mín. Bestu kveðjur, Unnur.

07/11/2024

Á morgun er uppselt í iRest yoga nidra á Böggvisstöðum og þess vegna verður tíminn líka í boði á netinu. Stakur tími á netinu kostar 1500 kr. Kennt á föstudögum kl 17:15. Hafið samband ef þið viljið prófa.

Fjögur laus pláss á morgun kl 17:15 í iRest Yoga nidra. Djúpstæð slökunaráhrif sem fleyta þér á silfurskýi inní helgina....
31/10/2024

Fjögur laus pláss á morgun kl 17:15 í iRest Yoga nidra. Djúpstæð slökunaráhrif sem fleyta þér á silfurskýi inní helgina...

Sunnuyoga býður uppá staka tíma og námskeið á Böggvissstöðum Dalvík og á netinu. Yin Yoga á Böggvisstöðum miðvikudaga kl 17:15. iRest - yoga nidra á Böggvisstöðum föstudaga kl 17:15-18:15 iRest - yoga nidra ONLINE mánudaga kl 20:00-20:45 Námskeiðin á Böggvisstöðum henta ...

Í kvöld kl 20:00 er ég með iRest-yoga nidra á netinu. Tilvalið fyrir til dæmis vinkonuhitting meðan karlakórsæfingin ste...
28/10/2024

Í kvöld kl 20:00 er ég með iRest-yoga nidra á netinu. Tilvalið fyrir til dæmis vinkonuhitting meðan karlakórsæfingin stendur yfir. Ef það er ekki næði heima hjá þér, þá má alltaf hugsa út fyrir kassann :) Hér er hægt að skrá sig og sjá nánar um verð: https://forms.gle/JoSczupBj1CkqccA8 Allar nánari upplýsingar í skilaboðum eða síma 8989577.

Sunnuyoga býður uppá staka tíma og námskeið á Böggvissstöðum Dalvík og á netinu. Yin Yoga á Böggvisstöðum miðvikudaga kl 17:15. iRest - yoga nidra á Böggvisstöðum föstudaga kl 17:15-18:15 iRest - yoga nidra ONLINE mánudaga kl 20:00-20:45 Námskeiðin á Böggvisstöðum henta ...

Address

621
Dalvík
621

Telephone

+3548989577

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sunnuyoga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sunnuyoga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Um okkur

Við mæðgurnar, Unnur og Sigríður Björk Hafstað, búum á Böggvisstöðum í Dalvíkurbyggð og útskrifuðumst sem yogakennarar í mars 2018. Við lukum 270 stunda yogakennaranámi hjá Ástu Arnardóttur í Yogavin með áherslu á Viniyasa flæði. Auk þess er Unnur með réttindi til að kenna Yoga Nidra. Sigríður var á sínum tíma líklega yngsti yogakennari landsins en hún er fædd árið 2000 og var því aðeins 16 ára þegar hún hóf námið. Unnur er kennari að mennt og mun kenna yoga á veturna. Saman erum við gott teymi og vegum hvor aðra upp í styrkleikum.