Mín besta heilsa

Mín besta heilsa Hér deilir Erla Gerður Sveinsdóttir læknir vangaveltum sínum um heilsu frá ýmsum hliðum. Sé Mín besta heilsa býður upp á fjölbreytt námskeið og fræðslu.

Teymið sem kemur að námskeiðunum er samansett af fjölbreyttum hópi fagfólks og einstaklinga með mikla reynslu af meðferðarúrræðum offitu. Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur hefur sérhæft sig í meðferð offitu og unnið við það í rúman áratug. Bjargey Ingólfsdóttir ráðgjafi og verkefnastjóri, B.A. félagsráðgjöf, starfar með samtökunum ECPO European Coalition for People livi

ng with Obesity. Bjargey er einstaklingur sem lifir með sjúkdómnum offitu og miðlar sinni reynslu með fræðslu, fyrirlestrum og einstaklingsráðgjöf. Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Gréta hefur mikla reynslu af næringu sem hentar þeim sem hafa farið í efnaskiptaaðgerð eða eru að undirbúa sig fyrir slíka aðgerð. Hjörtur Gíslason skurðlæknir sem hefur áratugareynslu af framkvæmd efnaskiptaskurðaðgerða. Hann starfar bæði á Íslandi og í Svíþjóð.

Við minnum á hreyfiáskorunina okkar sem byrjar mánudaginn 3.mars. Viðtökurnar hafa verið frábærar og við getum ekki beði...
27/02/2025

Við minnum á hreyfiáskorunina okkar sem byrjar mánudaginn 3.mars. Viðtökurnar hafa verið frábærar og við getum ekki beðið eftir að byrja!

Skráning og frekari upplýsingar í linknum hér að neðan:

https://forms.gle/pk8Bhr8R2knD3zmZA

Mín besta heilsa, í samstarfi við Nönnu Kaaber íþróttafræðing, hvetur þig til hreyfingar og að bæta inn jákvæðum venjum í marsmánuði.

Áskorunin er hugsað fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í einhvers konar hreyfingu eða að byrja aftur eftir hlé og vilja koma sér af stað án þess að taka því of geyst.

Við vitum öll að hreyfing er okkur nauðsynleg en oft eigum við erfitt með að koma okkur af stað eða að koma henni inn í daglegu rútínuna okkar. Ef þig dreymir um að byrja að hreyfa þig, koma hreyfingunni að í daglegu lífi, stundað útivist, farið í göngur eða einfaldlega getað hreyft líkamann og finnast það gaman þá er þetta hreyfiáskorunin fyrir þig.

Ef þig langar að vera með og stuðla að heilbrigðara lífi, upplifa þína bestu heilsu - ekki hika þá við að skrá þig hér að neðan, þér að kostnaðarlausu.

Við byrjum mánudaginn 3.mars!

Skráning fer fram í gegnum þennan hlekk:
https://forms.gle/2c3AVd5PXmDvz3BSA

Mín besta heilsa, í samstarfi við Nönnu Kaaber íþróttafræðing, hvetur þig til hreyfingar og að bæta inn jákvæðum venjum ...
20/02/2025

Mín besta heilsa, í samstarfi við Nönnu Kaaber íþróttafræðing, hvetur þig til hreyfingar og að bæta inn jákvæðum venjum í marsmánuði.

Áskorunin er hugsað fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í einhvers konar hreyfingu eða að byrja aftur eftir hlé og vilja koma sér af stað án þess að taka því of geyst.

Við vitum öll að hreyfing er okkur nauðsynleg en oft eigum við erfitt með að koma okkur af stað eða að koma henni inn í daglegu rútínuna okkar. Ef þig dreymir um að byrja að hreyfa þig, koma hreyfingunni að í daglegu lífi, stundað útivist, farið í göngur eða einfaldlega getað hreyft líkamann og finnast það gaman þá er þetta hreyfiáskorunin fyrir þig.

Ef þig langar að vera með og stuðla að heilbrigðara lífi, upplifa þína bestu heilsu - ekki hika þá við að skrá þig hér að neðan, þér að kostnaðarlausu.

Við byrjum mánudaginn 3.mars!

Skráning fer fram í gegnum þennan hlekk:
https://forms.gle/2c3AVd5PXmDvz3BSA

Frábært viðtal og áminning um grunninn sem skiptir okkur öll máli hvað svo sem við erum annars að fást við í lífinu.http...
02/02/2025

Frábært viðtal og áminning um grunninn sem skiptir okkur öll máli hvað svo sem við erum annars að fást við í lífinu.
https://heimildin.is/grein/23860/heilsusamlegt-lif-a-ad-vera-areynslulaust-lif/?fbclid=IwY2xjawIMRulleHRuA2FlbQIxMAABHVJUr-Z-omtuPqOxcP1EtXWznRl5CPEalOnmLA0bjJty6n9VV6jpbsrtVA_aem_LK95_sQpSMu6k5vefiAuQg

Læknar sem sameinuðu krafta sína með stofnun Félags lífsstílslækninga á Íslandi vilja efla heilsulæsi og minnka álag á heilbrigðiskerfið til lengri tíma. Í hröðu nútímasamfélagi hefur þörfin aldrei verið jafnrík og nú. Lífsstílsbreytingar eru krefjandi en sjálfsmildi er...

Flott grein hjá Berglindi!Pössum upp á hvernig við tölum um mat og mataræði fyrir framan börnin okkar, það mótar þeirra ...
09/01/2025

Flott grein hjá Berglindi!

Pössum upp á hvernig við tölum um mat og mataræði fyrir framan börnin okkar, það mótar þeirra heilsuvenjur til framtíðar.

Elsku foreldrar. Ekki tala um „megrun“, „átak“ eða „samviskubit“ í tengslum við mataræði i návist minni. Ég er með lítil eyru en ég heyri ansi mikið. Kveðja, börnin.

Gleðilegt nýtt ár ! Kærar þakkir fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Framundan er nýtt ár með nýjum tækifærum. Hla...
31/12/2024

Gleðilegt nýtt ár ! Kærar þakkir fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Framundan er nýtt ár með nýjum tækifærum. Hlakka til að deila því með ykkur. Megi gleði, gæfa og góð heilsa verða veganesti inn í nýtt ár.

Okkar bestu óskir um gleðileg jól.🥰 Kærar þakkir fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Framundan eru spennandi tímar...
23/12/2024

Okkar bestu óskir um gleðileg jól.🥰 Kærar þakkir fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Framundan eru spennandi tímar sem verður gaman að deila með ykkur. Jólakveðjur frá Mín besta heilsa teyminu

Mér var boðið í  Með Lífið í lúkunum -hlaðvarp á dögunum þar sem ég ræddi við Erlu Guðmundsdóttur um þyngdarstjórnunarke...
21/11/2024

Mér var boðið í Með Lífið í lúkunum -hlaðvarp á dögunum þar sem ég ræddi við Erlu Guðmundsdóttur um þyngdarstjórnunarkerfi líkamans og almenna heilsu.

Mæli með hlustun 🤩

(þáttinn má einnig finna á Spotify)

Í þættinum ræðir Erla við nöfnu sína Erlu Gerði Sveinsdóttur lækni og sérfræðing í offitusjúkdómum um sjúkdóminn offitu, efnaskiptaaðgerðir, þyngdarstjórnunarlyf, virkni og aukaverkanir þeirra, nauðsynlegar breytingar á lífstíl í kjölfar inngripa,...

Við erum búin að opna Instagram síðu 🥳Fylgið okkur endilega þar fyrir meiri fróðleik!
07/11/2024

Við erum búin að opna Instagram síðu 🥳

Fylgið okkur endilega þar fyrir meiri fróðleik!

12 Followers, 30 Following, 5 Posts - See Instagram photos and videos from Mín besta heilsa ()

Kompás leitaði til mín vegna ummfjöllunar um notkun þyngdarstjórnunarlyfja - hér má sjá þáttinn.
08/10/2024

Kompás leitaði til mín vegna ummfjöllunar um notkun þyngdarstjórnunarlyfja - hér má sjá þáttinn.

Sprenging hefur orðið í notkun þyngdarstjórnarlyfja á borð við Ozempic og Wegovy. Ætla má að þúsundir Íslendinga sprauti sig í von um að léttast. Lyfin eru sögð öflugt tól í baráttunni við offitu en aðgengi að þeim virðist stjórnlaust og læknir óttast misnotkun. Í Kom...

Áhugavert vilðtal
29/08/2024

Áhugavert vilðtal

Um 50 börn á Íslandi eru á þyngdarstjórnunarlyfjum á borð við Ozempic. Barnalæknir segir Embætti landlæknis hafa valið ranga nálgun á offituvandann og hafa dregið lappirnar í að bregðast við honum. Sjá frétt í athugasemd.

Fengum Fléttustyrk til að innleiða rafrænu námskeiðin okkar um meðferð offitu inn í starfið hjá Heilsugæslu höfuðborgars...
16/08/2024

Fengum Fléttustyrk til að innleiða rafrænu námskeiðin okkar um meðferð offitu inn í starfið hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á Akureyri. Rakel okkar hitti Áslaugu Örnu og tók við styrknum í dag. Spennandi tímar framundan hjá minbestaheilsa.is. Hjartans þakkir ♥

20/07/2024

Address

Garðabær

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Mín besta heilsa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Mín besta heilsa:

Share