20/07/2025
Buxur, vesti, brók og skó
Buxur, vesti, brók og skó,
bætta sokka nýta,
húfutetur, hálsklút þó,
háleistana hvíta.
Höfundur: Jónas Hallgrímsson
Lag: "Afi minn og amma mín"
Lagið er erlent