Talstofa

Talstofa Á Talstofu fer fram greining og talþjálfun vegna mál- tal- og framburðarerfiðleika barna og fullorðinna, lestrargreining og ráðgjöf.

Sebrahesturinn og fíllinn (úr myndasafni)
22/02/2023

Sebrahesturinn og fíllinn (úr myndasafni)

14/12/2022

Jólasveinar ganga um gátt
með gildan staf í hendi.
Móðir þeirra hrín við hátt
og hýðir þá með vendi.

Viðlag:
Upp á stól stendur mín kanna.
Níu nóttum fyrir jól,
þá kem ég til manna.

28/10/2022

Leikur
Horfumst í augu grámyglur tvær.
Það skal vera músin sem mælir.
Kötturinn sem sig skælir.
Asninn sem fyrr lítur undan.
Og skrímslið sem lætur skína í tennurnar.

Leikskólalist á Björtum dögum í Hafnarfirði - Leikskólabörn á Leikskólanum Víðivöllum sýna þessi fallegu listaverk sem p...
12/05/2022

Leikskólalist á Björtum dögum í Hafnarfirði - Leikskólabörn á Leikskólanum Víðivöllum sýna þessi fallegu listaverk sem prýða heilan vegg í versluninni Nettó á Miðvangi

Gleðilegt sumar kæru vinir!
21/04/2022

Gleðilegt sumar kæru vinir!

"Takk, mamma!" 👏

Kæru vinir. Gleðilega Páskahátíð! Á myndinni sést afrakstur samvinnu barna og foreldra í páskaskreytingu á Talstofu fyri...
16/04/2022

Kæru vinir. Gleðilega Páskahátíð! Á myndinni sést afrakstur samvinnu barna og foreldra í páskaskreytingu á Talstofu fyrir páska 2021.

30/03/2022

Það vex sem að er hlúð

6. mars - Til hamingju með Dag "logopædi"/talþjálfunar í Evrópu!
06/03/2022

6. mars - Til hamingju með Dag "logopædi"/talþjálfunar í Evrópu!

"Ég les og æfi mig á s", og það með svo góðum árangri að hann útskrifaðist í dag. Takk fyrir góða og skemmtilega samveru...
23/02/2022

"Ég les og æfi mig á s", og það með svo góðum árangri að hann útskrifaðist í dag. Takk fyrir góða og skemmtilega samveru.

21/02/2022

Velkomin sértu góa mín/og gakktu í bæinn/Vertu ekki úti í vindinum/vorlangan daginn

Jólasveinninn í glugga Rammagerðarinnar í Hafnarstræti skoðaður á 7. áratug 20. aldar.  Gleðileg jól!
21/12/2021

Jólasveinninn í glugga Rammagerðarinnar í Hafnarstræti skoðaður á 7. áratug 20. aldar. Gleðileg jól!

Þetta mátti Friðþjófur ekki gera, sirkusstjórinn sagði að strúturinn borðaði allt!
21/09/2021

Þetta mátti Friðþjófur ekki gera, sirkusstjórinn sagði að strúturinn borðaði allt!

Ég er ekki að finna lyktina ég er bara að skoða
02/09/2021

Ég er ekki að finna lyktina ég er bara að skoða

Ég var að banka hjá álfunum.
02/09/2021

Ég var að banka hjá álfunum.

Ég á B
01/09/2021

Ég á B

Ég og litli bròðir minn í Gesthúsafjöru
31/08/2021

Ég og litli bròðir minn í Gesthúsafjöru

"Ég kann að búa til hjarta með fingrunum"
31/08/2021

"Ég kann að búa til hjarta með fingrunum"

Ég fann rusl úti.  Það var tóm jarðaberja-hyrna og mamma tók hana inn og ætlar að henda henni í ruslið. Þar á hun að ver...
26/08/2021

Ég fann rusl úti. Það var tóm jarðaberja-hyrna og mamma tók hana inn og ætlar að henda henni í ruslið. Þar á hun að vera.

Ég klemmdi mig á hurðinni og fékk volgan bakstur og nú er ég í góðu skapi :)
18/08/2021

Ég klemmdi mig á hurðinni og fékk volgan bakstur og nú er ég í góðu skapi :)

Kisan var slag og missti skottið. Þá lagaði H.Ó. skottið á Snúði
17/08/2021

Kisan var slag og missti skottið. Þá lagaði H.Ó. skottið á Snúði

Ég á F
13/08/2021

Ég á F

Sólgleraugun komu sér vel á sólskinsdögum í ágúst eins og sést og auðvitað allir í sólskinsskapi á Talstofu :)
11/08/2021

Sólgleraugun komu sér vel á sólskinsdögum í ágúst eins og sést og auðvitað allir í sólskinsskapi á Talstofu :)

Ég er að teikna og lita kofaborg. Ég er búin að teikna skott á köttinn Smára, hann lenti sko í slagsmálum og missti skot...
28/07/2021

Ég er að teikna og lita kofaborg. Ég er búin að teikna skott á köttinn Smára, hann lenti sko í slagsmálum og missti skottið

Klaudia er á rugguhesti á leiksvæðinu
13/07/2021

Klaudia er á rugguhesti á leiksvæðinu

Bzzza...
22/06/2021

Bzzza...

Við erum að ulla hvor á aðra
16/06/2021

Við erum að ulla hvor á aðra

Stafurinn minn
16/06/2021

Stafurinn minn

Gettu stafinn?
16/06/2021

Gettu stafinn?

Address

Garðatorg 1
Garðabær
210

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

565 1221

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Talstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Talstofa - talþjálfun

Talþjálfun á Talstofu miðast við að efla tal- og málþroska barna, og fullorðinna vegna málstols.

Nearby clinics


Other Garðabær clinics

Show All

You may also like