Dafna býður uppá markþjálfun og ráðgjöf fyrir þá sem vilja auka vellíðan sína og ná betra jafnvægi.
Address
Urriðaholtsstræti 18
Garðabær
210
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Dafna-Markþjálfun & ráðgjöf posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Category
Dafna-markþjálfun & ráðgjöf
Dafna-markþjálfun & ráðgjöf sérhæfir sig í börnum, unglingum og fullorðnum sem vilja auka vellíðan sína og ná betra jafnvægi. Unnið er út frá aðferðum jákvæðrar sálfræði og markþjálfunar. Þar er lögð áhersla á þætti á borð við jákvæðar tilfinningar, styrkleika og hugarfar sem eiga þátt í því að einstaklingurinn blómstrar, vex & dafnar.
Yrja Kristinsdóttir er á bakvið Dafna-markþjálfun og ráðgjöf og hefur hún fjölbreytilega menntun en þar má nefna: BA í félagsráðgjöf, MA í uppeldis-og menntunarfræði með áherslu á lífsleikni,sjálfsmynd og farsæld, diplóma í djáknafræðum, diplóma í jákvæðri sálfræði á meistarastigi og markþjálfi.
Hún hefur mikla ástríðu fyrir að aðstoða einstaklinga við að efla andlega heilsu, vellíðan og auka hamingju.