
21/06/2023
https://heimildin.is/grein/17993/born-og-opiodar/
Þrír sérfræðingar segja að það sé ekki gefið að þeir sem glími við fíkn eigi erfiða reynslu úr barnæsku. Börn með áfallasögu eða reynslu af vanrækslu eða ofbeldi eru hins vegar í mun meiri áhættu en önnur börn gagnvart fíkn.