Happy Hips

Happy Hips Happy Hips er einstakt kerfi þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun liðamóta með bandvefsvinnu

Kennari:
Sigrún Haraldsdóttir
Höfundur Happy Hips

Yoga Tune Up Kennari
Roll Model Method Practitioner
ÍAK einkaþjálfari
Jóga kennari
Yin Yoga kennari

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐFimmtudagin...
15/11/2025

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐ
Fimmtudaginn 27. nóvember 18:00 -21:00 á ZOOM
Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað mörgum sem upplifa síþreytu, föst í klóm streitu, greind með POTS eða Long COVID.
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Viltu læra skilvirkar æfingar og bandvefsnudd til þess að núllstilla taugakerfið og fræðast um eina mikilvægustu taug(heilataug) líkamans?!
Hvað er Vagustaugin/Flökkutaugin !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Vagustaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Vagustaugina!
Hvað er Vagal Tone!
Polyvagal Theory.
Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins - bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting.
Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.
Þessi vinnustofa er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnuddi.
-Hvað er Flökkutaugin, hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu.
Innifalið aðgangur að myndböndum og fræðslu eftir vinnustofu.
Upptaka aðgengileg eftir vinnustofu.

Hvar: ZOOM - NETNÁMSKEIÐ
Hvenær: 27. NÓVEMBER
Tími: 18:00 - 21:00
Verð: kr. 13.900,- (16.500kr með bolta)
Kennari: Sigrún Haraldsdóttir
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐFimmtudagin...
15/11/2025

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐ

Fimmtudaginn 27. nóvember 18:00 -21:00 á ZOOM

Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað mörgum sem upplifa síþreytu, föst í klóm streitu, greind með POTS eða Long COVID.
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Viltu læra skilvirkar æfingar og bandvefsnudd til þess að núllstilla taugakerfið og fræðast um eina mikilvægustu taug(heilataug) líkamans?!
Hvað er Vagustaugin/Flökkutaugin !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Vagustaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Vagustaugina!
Hvað er Vagal Tone!
Polyvagal Theory.

Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins - bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting.

Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.

Þessi vinnustofa er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnuddi.
-Hvað er Flökkutaugin, hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu.

Innifalið aðgangur að myndböndum og fræðslu eftir vinnustofu.
Upptaka aðgengileg eftir vinnustofu.
Hvar: ZOOM - NETNÁMSKEIÐ
Hvenær: 27. NÓVEMBER
Tími: 18:00 - 21:00
Verð: kr. 13.900,- (16.500kr með bolta)
Kennari: Sigrún Haraldsdóttir
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI Mánudaga og miðvikudaga 19:30 💥 1 LAUST PLÀSS 💥Hefst 3 nóvember!Bandvefsnudd - með því að rú...
28/10/2025

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI
Mánudaga og miðvikudaga 19:30
💥 1 LAUST PLÀSS 💥
Hefst 3 nóvember!

Bandvefsnudd - með því að rúlla líkamann eykst blóðflæðið til vöðvanna sem leiðir af sér betri hreyfanleika, minnkar harðsperrur, flýtir fyrir bata í vöðvum eftir æfingar og bætir þannig árangur og líkamsástand. Við örvum vökvaflæði um vefjakerfin, örvum sogæðakerfið og taugakerfið. Komum jafnvægi á starfsemi helstu líkamskerfa. Eykur líkamsvitund til muna!
Við eflum orkuflæði líkamans og nærum taugakerfið, sogæðakerfið, djúpvefi, líffæri, bein og liðamót.

Hreyfiflæði - blanda af jóga og mobility æfingum til að hita upp líkamann, opna á helstu liði og mýkja líkamann.

Djúpteygjur - með því að leggja meðvitað álag á liðina með djúpri öndun gefum við vöðvum, festum og bandvef tækifæri á að mýkjast upp og losa um spennu. Djúpteygjur róa hugann og eikur líkamvitund.
Dásamleg endurheimt fyrir líkamann - taugakerfið, sogæðakerfið og stoðkerfið!
- Bætt líkamsvitund
- Linar sársauka
- Minni vöðvaspenna
- Betri
- Bætt frammistaða
- Minnkar stress og streitu

SKRÁNING: https://happyhips.is/hreyfifaerni-og-bandvefsnudd/

09/10/2025
ÞAÐ ER ENN TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í NÆSTU KENNARAHELGI - BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI 👊Viltu læra skemmtilegar og skil...
08/10/2025

ÞAÐ ER ENN TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í NÆSTU KENNARAHELGI - BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI 👊
Viltu læra skemmtilegar og skilvirkar æfingar til þess að hjálpa þér og öðrum til að lifa verkjalausu og streituminna lífi? Finna vellíðan? Ná jafnvægi á líkama og sál ? 🧠🔋🫀🫁

KOMDU Í skemmtilegt ferðalag þar sem við fræðumst um vefjakerfi líkamans, taugakerfið og sogæðakerfið.
Læra skilvirkar aðferðin til þess að lina verki, auka líkamsstöðu, auka frammistöðu og hjálpar okkur að lifa betur í eigin líkama!

11.-12. OKTÓBER
LAUGARDAG OG SUNNUDAG 9:00-17:00

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda mér línu sigrun@happyhips.is
SKRÁNING OG FREKARI UPPLÝSSINGAR👉 https://happyhips.is/rmm-kennararettindi/

I am so thankful for and proud of this brilliant group of students that joined me in Denmark for the Roll Model Method T...
07/10/2025

I am so thankful for and proud of this brilliant group of students that joined me in Denmark for the Roll Model Method Training last weekend.
We had students from Denmark, Sweden, Germany, Greece and England 👏
It was such a pleasure and a privilege to lead this fabulous group of learners through the journey of the fascia system, Vagus nerve and body sense.

Thank you everyone for your hard work, humour, willingness to explore new methods of body care and excitement to teach others.

Thank you Hrönn for hosting the training for the third time and for your hospitality and generosity.

I can’t wait to follow and support you on your journey to bring this magic to your communities after the training !
You are all Real Roll Models🟣🔵⚫️🟢

Hlakka til að byrja með nýjum hóp að Núllstilla Líkamann á morgun 7. október  🙏🫶🔋Það eru enn 2 laus pláss á  staðarnámsk...
06/10/2025

Hlakka til að byrja með nýjum hóp að Núllstilla Líkamann á morgun 7. október 🙏🫶🔋
Það eru enn 2 laus pláss á staðarnámskeið í Garðabæ 👏

Viltu læra aðferðir til þess að minnka spennu, streitu og auka vellíðan til muna ⁉️
Bandvefsnudd, mjúkar teygjur og flæði, öndunaræfingar, góð fræðsla og stuðningur 💯

Settu þig í 🥇 sæti og finndu þitt jafnvægi 🎯
Sogæðakerfið - Taugakerfið - Stoðkerfið
Að núllstilla aðstoðar líkamann við að losa sig við varnarspennu, úrgangsefni, eiturefni og toxísk efni, gömul og notuð hormón o.fl. Núllstilling styrkir ónæmiskerfið og taugakerfið og gerir okkur sterkari þannig við þolum álag og áreiti betur í umhverfi okkar sem truflar starfssemi líkamans.
Viltu læra skilvirka tækni til þess að;
-draga úr stress og streitu.
-minnka liðverki og bjúg.
-vinna á stoðkerfisverkjum.
-bæta meltinguna.
– minnka höfuðverk, pirringi og þokukenndri hugsanir.
-minnka þreytu og slen.

Í hverjum tíma er þema þar sem við leggjur áherslu á sérstak kerfi eða svæði líkamans. Góð fræðsla og handleiðsla. Í öllum tímum erum við að vinna með bandvefinn á ólíkann hátt með mismunandi boltum.
Fyrstu tveir tímarnir eru helgaðir Vagus-tauginni.
Þriðji tíminn sogæðakerfinu.
Í næstu tímum einbeitum við okkur að stoðkerfinu eða bandvefskerfi vöðva og rúllum Iljar, mjaðmir, brjóstbak og brjóstvöðva.
Einn tími er svo helgaður djúpum teygjum og djúpslökun með GONG hljómum.

8 vikur / 1x í viku þriðjudaga kl. 18:30

SKRÁNING 👉 https://happyhips.is/nullstilla

NÝTT TÍMABIL ÞRIÐJUDAGA 18:30 í dekur og endurheimt 1x í viku sem byrjar í kvöld þriðjudag 9. september kl 18:30 🥰🔋🎯Tíma...
09/09/2025

NÝTT TÍMABIL ÞRIÐJUDAGA 18:30 í dekur og endurheimt 1x í viku sem byrjar í kvöld þriðjudag 9. september kl 18:30 🥰🔋🎯

Tímarnir eru bland af bandvefslosun, hreyfiflæði og djúpteygjum sem enda svo á slökun 😌🧠

Örvum sogæðakerfið, róum taugakerfið og losum um spennu 💯

Aukin líkamsvitund og vellíðan 🙏

Skráning 🎯 https://happyhips.is/thridjudaga/

STYTTIST Í NÆSTA KENNARANÁMSKEIÐ  11.-12. OKTÓBER!BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI KENNARANÁMSKEIÐ, tveir námskeiðsdagar sem ...
04/09/2025

STYTTIST Í NÆSTA KENNARANÁMSKEIÐ
11.-12. OKTÓBER!

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI KENNARANÁMSKEIÐ, tveir námskeiðsdagar sem innihalda anatómíu, einstaka fræðslu um vefjakerfi líkamans og boltanudd.
Námskeiðið mun dýpka til muna þína kunnáttu um bandvefinn, hans mikilvæga hlutverk og hvernig við notum nuddbolta til að losa um spennu í bandvef, auka vökvaflæði, teygjanleika og taugavirkni!

Laugardag 11. OKTÓBER 9:00 – 17:00
Sunnudag 12. OKTÓBER 9:00 – 17:00

Þessi helgi verður bæði fræðandi og skemmtileg . Förum bæði í bóklega og verklegar lotur, vinnum saman í hóp og skemmtum okkur að fræðast um ótrúlega fyrirbærið bandvefinn eða vefjakerfi líkamans. Förum einnig í tenginguna við taugakerfið og öndun.

Samsetningin bandvefsnudd, hreyfiflæði og djúpteygjur minnkar verki, bætir líkamsstöðu, eykur frammistöðu og hjálpar okkur að lifa betur í eigin líkama!

EFTIR NÁMSKEIÐIÐ:

-Fá nemendur skírteini fyrir báða dagana sem staðfestir að hann hafi lært og ástundað það sem felst í náminu frá Happy Hips® og Tune Up® Fitness.
-Til að öðlast alþjóðleg kennararéttindi sem Roll Model Method® Practitioner þarf að klára próf hjá Tune Up® Fitness.

INNIFALIÐ Í VERÐI:
-Allir Roll Model® Therapy Boltarnir (1 par af original Yoga Tune Up® Balls, par af Plús boltum, 1 ALPHA bolta og 1 Coregeous®/Blöðrubolta)
-Aðgangur að kennslumyndböndum frá Happy Hips sem hjálpar hverjum og einum að byrja sína kennslu eða sjálfsrækt!

Verð: 79.000kr
Hvar: Kirkjulundi 19, Garðabær. G Fit.
Skráning: https://happyhips.is/rmm-kennararettindi/

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNINÝTT TÍMABIL HEFST 9. SEPTEMBER 18:30 🔋💥Vertu besta útgáfan af sjálfri/um þér !Ekki gleyma að...
01/09/2025

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI
NÝTT TÍMABIL HEFST 9. SEPTEMBER 18:30 🔋💥

Vertu besta útgáfan af sjálfri/um þér !
Ekki gleyma að líkaminn þarf hvíld, tíma til að endurnærast og byggja sig upp svo ÞÚ finnir vellíðan og jafnvægi í líkama og sál 🧠🫀🫁🎯

Bandvefsnudd - með því að rúlla líkamann eykst blóðflæðið til vöðvanna sem leiðir af sér betri hreyfanleika, minnkar harðsperrur, flýtir fyrir bata í vöðvum eftir æfingar og bætir þannig árangur og líkamsástand. Við örvum vökvaflæði um vefjakerfin, örvum sogæðakerfið og taugakerfið. Komum jafnvægi á starfsemi helstu líkamskerfa. Eykur líkamsvitund til muna!
Við eflum orkuflæði líkamans og nærum taugakerfið, sogæðakerfið, djúpvefi, líffæri, bein og liðamót.

Hreyfiflæði - blanda af jóga og mobility æfingum til að hita upp líkamann, opna á helstu liði og mýkja líkamann.

Djúpteygjur - með því að leggja meðvitað álag á liðina með djúpri öndun gefum við vöðvum, festum og bandvef tækifæri á að mýkjast upp og losa um spennu. Djúpteygjur róa hugann og eikur líkamvitund.

Dásamleg endurheimt fyrir líkamann - taugakerfið, sogæðakerfið og stoðkerfið!
- Bætt líkamsvitund
- Linar sársauka
- Minni vöðvaspenna
- Betri líkamsstaða
- Bætt frammistaða
- Minnkar stress og streitu

Tímar eru:
ÞRIÐJUDÖGUM 18:30
1x í viku, 4 vikur 12.900kr
Innifalið aðgangur að myndböndum!
SKRÁNING 👉 https://happyhips.is/thridjudaga/

VAGUS LEIÐANGUR - SUNNUDAG 7. SEPTEMBER 12:00Hvað er Vagustaugin og ósjálfráðan taugakerfið. Af hverju er mikilvægt að f...
29/08/2025

VAGUS LEIÐANGUR - SUNNUDAG 7. SEPTEMBER 12:00

Hvað er Vagustaugin og ósjálfráðan taugakerfið.
Af hverju er mikilvægt að finna jafnvægi á milli drifkerfis (sympatiska) og sefjakerfis (parasymptatíska).
Hvað er innri vitund og líkamsvitund, af hverju er mikilvægt að skynja sjálfið og umhverfið til þess að ná jafnvægi og auka seiglu.

Námskeiðið hentar einkar vel fólki sem:
🧠Hefur að einhverju leyti aftengst sjálfu sér, gengið á eigin mörk og þar með taugakerfi, þjást hugsanlega af POTS, long covid, orkuleysi, kulnun eða langvarandi streitu.
🧠Hefur þörf fyrir að læra að þekkja betur eigin mörk og standa með þeim.
🧠Vill auka vitund á áhrifaþáttum streitu, jafnt innri sem ytri.
🧠Vill eignast nýjar leiðir til að stýra líkama og hug úr valdi of mikillar streitu.
🧠Vill auka seiglu og styrkja innri vellíðan
🧠Langar til að prófa nýjar leiðir til að vinna með (róa og styrkja) taugakerfið.
🧠Vill auka vitund á eigin taugakerfi og skilja skilaboð líkamans.

ERTU FORVITIN SKRÁNING HÉR 👇
https://happyhips.is/vagus-leidangur/

VAGUS LEIÐANGUR VINNUSTOFA - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐSunnudag 7. SEPTEMBER 12:00-15:30Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað ...
25/08/2025

VAGUS LEIÐANGUR VINNUSTOFA - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐ
Sunnudag 7. SEPTEMBER 12:00-15:30

Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað mörgum sem upplifa síþreytu, föst í klóm streitu, greind með POTS eða Long COVID.

Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Viltu læra skilvirkar æfingar og bandvefsnudd til þess að núllstilla taugakerfið og fræðast um eina mikilvægustu taug(heilataug) líkamans?!

Hvað er Vagustaugin/Flökkutaugin !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Vagustaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Vagustaugina!
Hvað er Vagal Tone!
Polyvagal Theory.

Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins - bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting.

Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.

Þessi vinnustofa er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnuddi.

-Hvað er Flökkutaugin, hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu.

Innifalið aðgangur að myndböndum og fræðslu eftir vinnustofu.

Hvar: Kirkjulundi 19, Garðabæ
Hvenær: 7. SEPTEMBER
Tími: 12:00 - 14:30

Verð: kr. 13.900,- (16.500kr með bolta)

Kennari: Sigrún Haraldsdóttir

Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Address

Hóptímar Kirkjulundur 19/Einkatíma Klausturhvammi 1
Garðabær

Opening Hours

Monday 19:45 - 21:00
Tuesday 18:15 - 21:00
Wednesday 19:45 - 21:00
Sunday 14:00 - 14:00

Telephone

+3548697914

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Happy Hips posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Happy Hips:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

HAPPY HIPS

Happy Hips er einstakt kerfi þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun liða með jóga stöðum og losun á spennu í bandvef. Með losun trigger-punkta losum við um tog eða spennu í bandvef. Í bandvefnum er mikið af skyntaugum og geta því vandamál í bandvef valdið verkjum. Ef bandvefur er stífur í lengri tíma getur það orðið til þess að liðamót aflagast og starfsgetan breytist eða skerðist.

Með því að nota bolta til að nudda líkamann erum við að mýkja upp og losa um vefina, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði til svæðisins og fylla taugabrautir af jákvæðum boðum, boðum um vellíðan en draga úr sársaukaboðum sem fyrir eru. Með nuddi er einnig hægt að losa um samgróninga í vöðvum, festum þeirra (sinum) og bandvef.

Höfundur og kennari: Sigrún Haraldsdóttir Höfundur Happy Hips Roll Model Method Practitioner ÍAK einkaþjálfari Jóga kennari