Dvalar Og Hjúkrunarheimilið Fellaskjól

Dvalar Og Hjúkrunarheimilið Fellaskjól Dvalar og hjúkrunarheimilið Fellaskjól, Grundarfirði

Skemmtilegir dagar hjá okkur síðustu daga😀Í gær komu til okkar Þorsteinn Jakobsson og Valentina og héldu tónleika fyrir ...
05/11/2025

Skemmtilegir dagar hjá okkur síðustu daga😀
Í gær komu til okkar Þorsteinn Jakobsson og Valentina og héldu tónleika fyrir okkur. Það var mikil ánægja með það og fengu þau sér svo kaffi með okkur og spjölluðu.

Í dag var svo spiluð félagsvist og föndrað saman.
Við fengum svo heimsókn frá prestinum okkar henni Karen, en hún kemur alla miðvikudaga til okkar ❤️

Notalegt á Hrekkjavökunni á Fellaskjóli. Gleði og góð þáttaka 💀👻🎃
31/10/2025

Notalegt á Hrekkjavökunni á Fellaskjóli. Gleði og góð þáttaka 💀👻🎃

Blöðruleikur í heilsueflingunni í dag 👏
30/10/2025

Blöðruleikur í heilsueflingunni í dag 👏

Þá er hjólreiðakeppni Fellaskjóls lokið í þetta sinn😀 Það stóðu sig allir vel en þeir sem voru í þremur efstu sætunum er...
27/10/2025

Þá er hjólreiðakeppni Fellaskjóls lokið í þetta sinn😀
Það stóðu sig allir vel en þeir sem voru í þremur efstu sætunum eru:
1. Árni
2. Letecia
3. Páll

Þau fengu smá glaðning fyrir dugnaðinn❤️

Við stefnum svo nýja keppni í janúar😊

Mikið á dagskrá í dag, skemmtum okkur konunglega😄
16/10/2025

Mikið á dagskrá í dag, skemmtum okkur konunglega😄

Hjólareiðkeppni Fellaskjóls. Frá 13.10.-26.10.Allir velkomin🚴🏻‍♂️🥇
13/10/2025

Hjólareiðkeppni Fellaskjóls.
Frá 13.10.-26.10.
Allir velkomin🚴🏻‍♂️🥇

Tòkum upp karteflur og gulrætur fyrir heilsueflingu🥔🥕
09/10/2025

Tòkum upp karteflur og gulrætur fyrir heilsueflingu🥔🥕

Það var mikið að gera í Fellaskjóli í dag. Fórum í boccia-bláir unnu. Eftir kaffi fórum við að föndra, gerðum skraut fyr...
07/10/2025

Það var mikið að gera í Fellaskjóli í dag. Fórum í boccia-bláir unnu. Eftir kaffi fórum við að föndra, gerðum skraut fyrir Hrekkjavöku. Allir höfðu gaman af því🔨🧶🥇🎃

Heilsuefling í dag eins og alla Fimmtudaga 🏋‍♂️🤸🏽‍♀️
02/10/2025

Heilsuefling í dag eins og alla Fimmtudaga 🏋‍♂️🤸🏽‍♀️

Haust föndur
29/09/2025

Haust föndur

Aðalfundur Fellaskjóls verður haldinn á heimilinu 12.10.2025 kl 16:00
28/09/2025

Aðalfundur Fellaskjóls verður haldinn á heimilinu 12.10.2025 kl 16:00

Her eru loðnu starfsmennirnir okkar að hittast á vaktarskiptum😀Aría Vanda Hefðarköttur var á morgunvakt og Mía dekurrófa...
22/07/2025

Her eru loðnu starfsmennirnir okkar að hittast á vaktarskiptum😀

Aría Vanda Hefðarköttur var á morgunvakt og Mía dekurrófa kom á kvöldvakt😀

Þær eru miklir gleðigjafar hjá okkur❤️

Address

Grundarfjörþur
350

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Dvalar Og Hjúkrunarheimilið Fellaskjól posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Dvalar Og Hjúkrunarheimilið Fellaskjól:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category